Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 26

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 26
i6 hætta að vera til ? Mér virtisf það. Það var nú fyrir sig að sjá þá fara sem fóru, en hitt var nærri átakan- legra að sjá, hve vonlausir þeir voru, sem ekki fóru. Eg unni Ameríku vel þess hagnaðar.sem hún kynni að geta haft af innflutningi íslendinga, — þótt mér virðist hún geta verið án hans alveg að meinfangalausu — því að eg unni og ann Ameríku mikið. — Eti eg get ekki að því gert, að eg fann til þess þá, að eg unni íslandi Iíka, og það nærri því meira en áður. Því að eins og eg var trúlaus á kosti Islands, sem aðrir, þegar eg fór til Atne ríku, eins var eg nú orðinn trúaður á þá, einmitt vegna þess að eg hafði svo oft virt ísland fyrir mér frá þess- ari sjónarhæð, til samanburðar við Ameríku. Og því oftar sem eg virti Islandi fyrir mér frá þessuni stöðvum, því fegurra og elskulegra virtist mér það vera; að sönnu snéri þá að mér sú hlið landsins, sem eg hafði aldrei séð áður, sú hlið þess, sem hulin er flestra sjónum hér heima. Og eg varð ósjálfrátt snortinn af sárri löngun til að láta fólk hér heima sjá þessa sömu fögru hlið lands- ins, ef hægt væri, áður en það færi alt til Ameríku, í líku ástandi og af sömu orsökum og hópur sá, sem þá var að leggja hér frá landi. Eg fann ekki til þess, að mér þætti nokkuð minna vænt um Ameríku en áður fyrir þetta, nei, og mér var það eftir sem áður vel ljóst að Ameríka hafði mikla yfirburði yfir ísland í ýmsum greinum ; en svo sýndist mér þó, að Island hefði líka talsverða yfirburði í öðrum greinum— þótt enginn vildi viðurkenna það, — Og var eg því hálf- smeykur við að mér kynni að missýnast, en ómögulega gat eg þó trúað því------Og mun eg nú verða að eft- irláta yður og öðrum landsmönnum, að meta gildi þessa máls, og að framkvæma allar frekat i sannanir fyrir mín- um málstað, sem skilyrði eru til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.