Hlín. - 01.04.1902, Page 29

Hlín. - 01.04.1902, Page 29
19 heiminum, að því er eg þeklci til. Og hér er sannar- lega enginn skortur á lögum (og gott ef hér er ekki alt of mikið af lögum) og eg held vafasamt, livort hér- lend lög eru ekki allt að því eins góð og skynsamleg yfir höfuð að tala og lög annara mentaðra þjóða; þótt auðvitað sé, að þeim er í mörgu ábótavant, sem öðru hér. Þeir sem starfað hafa að Ameríkuferðunum, agent- arnir etc., hafa ávalt haldið því fram, að því er virð- ist í fullri alvöru og með innilegri sannfæringu, að Is- land sé og hafi ávallt verið af hendi náttúrunnar, lítt byggilegt ef ekki alveg óbyggilegt land. öllu siðuðu fólki; og eg minnist ekki þess, að hafa séð verulega tilraun gerða af neinum til að hrekja það álit og það uppástand. — Þeir, sem starfað hafa á móti burtflutn- ingi fólksins héðan, hafa aðallega gert það á þeim grundvelli. að varla eða ekki sé betra að vera í Amer- íku en hér á landi, miðað við ástandið e i n s og það er, og hefir verið beggja megin hafsins; að Ameríka sé svo og svo ókostamikið land o. s. frv., án þess þó að hafa haft þar við að styðjast vanalega nokkuð verulegra, en einstök dæmi sitt úr hverri áttinni þar að vestan, sem naumast hafa getað skoðast sem áreiðanlegur grund- völlur fyrir álitinu á því almenna. Þannig hefir mér virzt, að vörn föðurlandsvinanna hérna fyrir heiðri og framtíðarhag landsins vera öllu fremur „óvildar-nöldur", °g áklaganir gegn ásælni „óvinanna", heldur en rökstudd hraustleg vörn með bjargfastri sánnfæringu fyrir óhrekj- andi málstað, en vera má að mér hafi missýnzt þar. Eg nl. viðurkenni, að mótstaða sú, sem hér hefir att sér stað gegn Ameríkuferðunum, er í sjálfu sér eðlileg, og aó því er tilganginn snertir í alla staði réttmæt og heið- arleg; en samt sem aður hefir hún verið fremur veiga- 2'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.