Hlín. - 01.04.1902, Side 35

Hlín. - 01.04.1902, Side 35
25 þvert á nióti, því nú s. 1. 20—30 ár hefir öllu farið liér stórkostlega fram, fremur en áður“ o. s. frv. Þessu vil eg svara þannig: 1. Þótt allar þær framfarir sem hér hafa átt sér stað séu að eins 20—30 ára verk, og þótt þær séu allrar viðurkenningar verðar sem tilraunir til að efla lands- ins hag, og í sjálfum sér nokkurs vi'ði líka, þá sýnir reynslan þó, að þær „framfarir" duga lítið til móts við þörfina. Því að kröfurnar vaxa meira en fram- leidslan. Af því að „framfarirnar" eru of fínar, eru meira í því fólgnar að atika 'lífsþœgindin og ktöf- urnar til þeirra en í því að auka framleiðsluna til að fullnægja kröfunum með. 2. Því lengur sem landsmenn berja höfðinu við steininn, eða berjast um upp á lítinn eða engan árang- ur, því meira þreytast þeir, og því vonminni verða þeir um árangurinn, en þó allra helzt ef það er satt, að þeir séu jafnt og stöðugt að tapa. 3. Því fleiri ár sem burtflutningi hér innfædda fólks- ins heldur áfram i tugum og hundruðum árlega, því meira fækkar Iandsfólkinu að sjálfsögðu umfram það, sem annars væri; og jafnframt fjölga og eflast íslend- ingar vestan hafsins að sama skapi, geri eg ráð fyrir. og er þá líklegt að þeir megi sín þeim mun meira, bæði í því að draga hugi vinanna hér heima að sér, og frá íslandi — ef þeir þá breyttu áhrifum sínum þannig, sem þeir auðvitað mundu gera af ræktarsemi til landa sinna hér, ef þeir álitu það vera gustukaverk — og svo í því að útvega fólki hér rýmilegt fargjald vestur, ef á þyrfti að halda og það æskti þess, þegar þeim kynni að viið- ast alveg útséð um framtíð Islands -— sem vonandi er að aldrei verði. — Vér hér heima ættum að leggja kapp á það, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.