Hlín. - 01.04.1902, Page 37

Hlín. - 01.04.1902, Page 37
27 Eins og áður er sagt og allir vita, er Ameríka gott og kostamikið land. Áður cn hvítir menn fóru að setj- ast þar að, fyrir meira en 300 árum, var þar fyi ir mik- ill fjöldi af þar innfæddu fólki, er þar hafði iifað frá ó- munatíð. En það fólk lifði eftir fyrirmyndum forfeðra sinna upp á gamla móðinn, og auðvitað mjög um- bóta- og framfaralitlu lífi, í þeirri trú, að það væri hið eina rétta. Það rœktaði ekki /andið, og lifði því ómenskulegu fátæktarlífi við sífeldan skort og vesaldóm, eins og það gerir reyndar enn flest, af því það á svo bágt með að taka sér fram, — breytir ekki til. — En það var og er í Ameríku þetta fólk, en leið þó sífeldan skort, rétt eins og eðlilegt var vegna þess, að það hagnýtti ekki kosti landsins. Eg skal fús- lega taka það fram, að hér er ekki eiginlega líku sam- an að jafna, þar sem erum vér íslendingar og Indíanar í Ameríku. Þar berum vér auðvitað af eins og gull af eiri, svo mannaðir erum vér þó að minsta kosti, guði sé lof. — Og það skal einnig fúslega játað, að vér höf- um hagnýtt oss betur kosti vors lands, en Indíanar notuðu landkostina í sfnu föðurlandi, enda höfum vér h'ka ávalt lifað manndómslegra og sælla lífi en þeir, ein- mitt af þeirri ástæðu. En hvað það snertir, að yrkja ekki landið; að grafa ekki upp úr jörðinni gullið og gróðann, heldur aðeins að láta sér nægja að safna sam- ati þeint fjársjóðum, sem fyrir manni liggja ofanjarð- ar, þá höfum vér einmitt í því líkzt u m o f Indíönum og öðrum villimönnum, og vegna þess gengið barattan fyrir tilverunni örðugar en annars hefði verið. Þetta dæmi af Indíönunum f Ameríku virðist mér að því leyti eiga hér sérstaklega vel við, að landið þeirra, er svona nauntlega forsorgaði þa, var og er eng- inn afskektur hólmi úti í hafsauga, sent spursmál sé uin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.