Hlín. - 01.04.1902, Page 40

Hlín. - 01.04.1902, Page 40
30 jafnframt hefðum hin réttu áhöld og hina réttu aðferð til að afla þess af jörðinni, þá værum vér sannarlega cinskis þurfandi til lengdar, af því sem peningar gætu veitt. En nú höfum vér ekki nóg af því né heldur hin réttu áhöld né rétta aðferð til að vinna að því með. Vér höfum að sönnu nokkrar þúsundir dagslátta afalls- konar engjum og bithögum, sem hefir verið slegið og nagað árlega mörg hundruð ár, án þess nokkurn tíma að fá nokkurn áburð af mannavöldum, og svo eig- urn vér stóreflis flæmi af álitlegum graslendum víða hvar í vorum óbygðu fjalladölum, sem enginn hefir nokk- ur not. Og svo höfum vér nokkurar dagsláttur af „ræktuðu" graslendi, túnin okkar, sem mörg gefa nú orðið tiltölulega mikinn arð, en þó vantar oss meira gras, meira -hey, meira skepnufóður, sem von er til, meðan oss lærist ekki að rækta gras og aðrar fóð- úrtegundir í stórum stíl og nreð réttri að- f e r ð . En sé það ekki sláandi sönnun fyrir grasræktar- Iræfileikum íslands, að hér skuli enn vaxasvo að segja n'okkurt gras á engjum vorum og úthögum. þá þætti mér niikils vert, að sjá glöggva sönnun fyrir því gagn- stæða. í Ameríku reiða menn sig ekki meira en það á óræktaða grasið, senr er þó afarmikið víðast livar, þar sem hvítir menn setjast að, og ef landið liggur hentug- lega að því er afrensli og hæð frá yfirborði ánna og vatnanna snertir, — að þar er mikil áherzla lögð á grasrækt og fóðurrækt ýmiskonar, og hún stunduð í stórum stíl, því að reynslan hefir sýnt, að vilta grasið gengur úr sér til mikilla muna, þegar farið er að slá það ár eftir ár, auk þess sem það er ávalt léttara og ónýtara fóður en ræktað gras. Þannig sjá menn þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.