Hlín. - 01.04.1902, Síða 43

Hlín. - 01.04.1902, Síða 43
33 ur þroskast hér fremur vel á flestum árum (einnig næpur), en -um það hefi eg engin dæmi hvað þá skýrslur, til að byggja á nokkurn samanburð. Samkvæmt töflunni hér að framan fá Manitoba- menn að meðaltali um 19V2 bushel af hveiti af ekrunni. Eftir því sem eg þekki til, ætia eg vel í lagt, að gera ráð fyrir 60 centa verði á bushelinu að meðaltaii, eftir því hveitiverði, sem verið hefir nú nokkuð mörg ár. Eftir því fá Manitoba-bænd- ur um $ 11,70 eða um Kr. 44,00 fyrir hveitið af ekrunni að 'meðaltali, brutto, og á því græða þeir líka oft „stóra peninga", sem kunnugt er. þratt fyr- ir allan þann afarkostnað, sem hveitiræktinni er samfara. > Hér á landi þekkja ýmsir mörg dæmi þess, að bænd- ur fá um 10 hesta af töðu af dagsláttunni af túnunum sínum, séu þau vel ræktuð; og óhætt mun vera að-meta hvern töðuhest á kr. 6 að minnsta kosti. Og sé svo, þá geta íslenzku túnin gefið af sér um kr. 60 af dagslátt- unni, brutto, sem er hér um bil V3 meira en Manitoba- bændurnir fá upp úr hveitinu sínu af jafnstórum bletti. Þessa virði er nú grasrœktin á Islandi, s é h e n n i s ó m i sýndur. — En það sem hér munar mestu fyrir hag Manitobabóndans er það, að hann gerir sig ekki ánægð- an með að hafa 10—20 ekrur af ræktuðu landi, enda kæmist hann skamt áleiðis með svo lítið land til hveiti- ræktar. I þess stað hefir hann 50—300 ekrur og þar yfir af ræktuðu landi, og fylgir svo þeirri reglu, að færa út takmörkin á hverju ári, svo sem auðið er, þar til landið hans er algirt, og alræktað, svo sem kostur er á að rækta það. Og það eru ekki að eins ríku bændurn- ir þar, setn svona fara að, heldur einmitt fátæku bænd- urnir líka, því þeir sjá að þeir geta ekki orðið rfkir 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.