Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 45

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 45
35 sem alstaðar annarstaðar í heiminum; það er eins víst eins o” það að sáningin verður að fara fram á undan uppskerunni. Og allir „miklu peningarnir" í útlöndum eru afurðir af vinnu, eru arður af framleiðslu afein- hverri tegund. — An meiri framleiðslu en nú er duga engir stórir bankar hér í landi til langframa, en ásamt nógri framleiðslu duga þeir vel, og þeir geta líka hjálp- að mikið til að auka framleiðsluna ef vel er á haldið. Eg hefi sannfrétt, að hér má fá búfræðinga til að plægja og herfa dagsláttuna af t. d. þýfðum móum og túnum fyr- ir 40—50 kr. upp á akkorð, þótt það sé alt að því helm- ingi dýrara en það ætti að vera, og gæti verið; ef hér væru til vel tamin og æfð akneyti eða plóghestar nógu sterkir, og nokkuð til boða af slfkri vinnu til muna, þá segir sig sjálft, að það mundi koma til að borga sig fremur fljótt fyrir bændur að kosta slfku upp á órækt- armóa sfna utan túns auk girðinga o. s. frv., ef þeir með því gæti tryggt sér alt að 60 kr. árlegar tekjur af hverri dagsl. samkvæmt því sem sagt er hér að framan. Og þó borgar garðræktin sig mikið betur en grasræktin, sem kunnugt er. Þótt hér sé stundum í meira Iagi rigningasamt, þá tekst þó oftast að ná heyjum hér lítt eða ekki skemdum; auk þess eru hér fyrir hendi vel þekt ráð önnur en þau, að þurka heyið, svo sem söltun og súrheysverkun, sem hér hefir heppnast vel víðast hvar, sem það hefir verið reynt. Þvf meira sem grasið er og því nærsem það er heim- ilunum, því hægra er að borga fóllci hátt vinnukaup, og því færra þarf þá líka vinnufólkið, einkum ef menn hefðu fullkomnari heyskaparáhöld og fljótlegri heyskapar- aðferð en þá, er hér tíðkast. Hér á landi er sauðfé og hestum beitt út allan veturinn \íða hvar ávalt, þegar veður leyfir og nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.