Hlín. - 01.04.1902, Page 52

Hlín. - 01.04.1902, Page 52
42 arstaðar, heyrir til að fjéra sig ánægðan með, þó þau verði víðast hvar að vera í fremur smáum stíl, og ti 1- tölulega ódýr til að byrja með. Smérgerðarhús þurfa að vera rúmgóð og loftgóð, bezt er að þau séu bygð úr tilhöggnu sléttu grjóti að veggjum og gólfi, tneð gipsloftum. En eins og á stend- ur hér á landi, þá verður að láta duga að hafa þau úr óslípuðu grjóti eða timbri, og getur það líka vel dugað, ef umgengniti er eins og hún á að vera. Ur timbri er alveg fullnægjandi til að byrja með að þau séu einföld að veggjutn og gólfi, þar sem ekki er búist við að þau séu í gangi nema að sumrinu til. Þau þurfa að vera gerð í því formi helzt, að mjólkin og rjóminn geti runn- ið frá einum stað til annars eftir rennum og pípum, svo að sem allra minst þurfi að ausa eða bera til í höndun- um. Að utan þarf helzt að búa þannig út, að vagninn geti komist með hestunum fyrir jafnhátt söfnunarfatinu ,'ið innan; annars þarf lyftivél innanhúss í þess stað; einnig þarf vagn að geta komist að að utan, jafn-neð- arlega og undanrenningarfatið er og smérgeymsluhús- gólfið að innan. Við hvert smérgerðarhús þarf að vera íshús og ísvörzluhús til smérgeymsln, sömuleiðis heit og köld v'atnsleiðsa um alt húsið. I stuttu máli: fyrirkomu- lagið þarf að vera svo hentuglegt, að daglega vinnan við það sé sem allra minst, það sparar peninga. Mjólk og rjóma má flytja til smérgerðar svo langa leið, ef með þarf, að ósekju, ef rétt er um búið, sem svarar 5—6 kl.t. lestagang áleiðis eða 10—12 kl.t. lesta- gang fram og til baka. A þolanlega sléttum vegi eiga 2 meðalhestar, eins og þeir gerast hér á landi, að geta hæglega dregið vagn með alt að 1600 punda hleðslu allan daginn annanhvorn dag að minsta kosti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.