Hlín. - 01.04.1902, Page 55

Hlín. - 01.04.1902, Page 55
45 hlutnr bænda samtals kr. 10,200 til kr. 9,600 eftir sum- arið. Séu það nú svo sem 15 bændur, er leggja þetta verkefni til,—og þeir þyrftu ekki að hafa nema 3 kýr, og 40—50 ær hver einn, til þess að geta gert það — og þó maður dragi nú S°/o ársvexti af 3000 króna höf- uðstólnum frá þessari upphæð, sem yrði kr. I 50, þá verð- ur þó eftir til bænda íhlutkr. 472,50—kr. 502,50. En ef maður gerði ráð fyrir að tillagið frá landsjóðnuni væri ekki neitt, þá kæmi þó í hlut hvers bónda k r. 282,50 til kr. ^12,50.-------Og ef eg skil rétt, þá munar í.s- lenzku sveitabændurna, sem ekki hafa nema 3 kýr og 40—-50 ær, ekki alllítið utn slíkar árlegar aukatekjur i peningum. — Það er á við nokkuð mörg pund af sauða- keti til hvers sem vera skal. — Eg segi aukatekjur, af því að það mun vera fremur fátítt, að bændur með svo lítinn bústofn hafi einu sinni 50 króna tekjur í sméri eftir sumartímann, attk þess sem eytt er á heimilunum, til lítils gagns þó, því þegar mjólkin er nóg, eins og er eða ætti að vera alstaðar til sveitanna, þá ætti að vera hægt að meðhöndla hana á svo matgvíslegan hátt til heima- neyzlu, að ekki þyrfti að eyða miklu af smérinu á heim- ilunum. Það virðist því vera einkar-áríðandi fyrir bændur hér, að leggja alt kapp á að koma á fót smérgerðarhúsum sem allra bráðast, og sem allra víðast að unt er, þvi þau hljóta að borga sig vel, ef rétt er að farið; auk þess sem þau létta mikilli daglegri vinnu af heimilum bænd- anna þann tíma, sem smérgerðin fer fram, og er jafn- framt óyggjandi meðal til þess að veita inn í landið tals- vert öflugum peningastraumi frá útlöndum. En þar sem hentugleikar leyfa ekki að flytja mjólk- ina saman til smérgerðar dagiega, þar þarí þa að flytja rjomann saman að eins, og þa þuri'a bændur aliuennt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.