Hlín. - 01.04.1902, Side 56

Hlín. - 01.04.1902, Side 56
4 6 að liafa skilvindur á heimilunum. En þar sem allur mjólkur- og rjómaflutningur kynni að vera sem næst ómögulegur, þá þurfa bændurþó, einnig þar, að kapp- kosta að eignast skilvindur, til þess að auka smérfram- leiðsluna svo sem liægt er, og það borgar sig vel fyrir alla, sem á annað borð eru við bú í sveit, ef þeir hafa þó ekki sé nema 2 kýr eða svo. En svo er það meining mín, að auðið muni vera áð verka nokkurn veginn vandað og útgengilegt smér — jafnvel einnig til utanlandsverzlunar ef til vill. — með því móti, að það sé hnoðað í samlögum, þar sem önnur meiri samlög geta ekki átt sér stað. En til þess þyrfti þó að verka smérið að öllu leyti með mestu vand- virkni og nákvæmni og eftir sömu reglum alstaðar, til þess að það gæti örðið álitleg vara af einni og sömu tegund. Að flytja smérið saman á þennan hátt ætti að geta verið mjög kostnaðarlítið, og' vil eg því mæla með því að það sé reynt. Sé smér flutt saman til hnoðunar, þá ætti helzt ekki að salta það neitt heima á heimilun- um, heldur að eins á staðnum, þar sem það er hnoðað, og er þá nauðsynlegt að flytja það saman svo fljótt sem kostur er á í hvert slcifti, eftir að búið er að strokka, en rétt væri að þvo úr því áirnar heima, um leið og það væri tekið af strokknum, og sömuleiðis að lita það, ef þess er þörf, um leið og byrjað er að strokka. — Það ér sVo sem auðvitað, að öll meðhöndlun rjómans og smérsins þarf að fara fram eftir sömu reglum og með allri nákvæmni á heimilunum. Einnig þarf samhnoðun- in og öll verkun smérsins á staðnum, þar sem það er hnoðað, sem og umbúnaður þess og geymsla, að fara fram eftir réttum reglum að öllu leyti, til þess að það geti orðið vönduð og góð vara. S. 15. Jónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.