Hlín. - 01.04.1902, Page 73

Hlín. - 01.04.1902, Page 73
63 ist hún einmitt hinum skilvindunum öllum, sem hér eru til. Það eru sem sé skrúftennurnar í möndlinum og koparhjólinu, sem eg hef fremur ótrú á, og hefir það í nokkrum tilfellum orðið til baga, — en líklega að nokkru leyti af vanbrúkun. — Það er nl. áríðandi að olhibera •vandlega þetta koparhjól í hvert sinn, og að snúa vél- inni hægt og gætilega og rykkjalaust altaf, en allra helzt meðan verið er að koma henni á fulla ferð í hvert skifti. Það, hve »Alexandra« er einföld og auðveld til daglegrar meðhöndlunar umfram flestar eða allar aðr- ar skilvindur, hefir átt mikinn þátt í að gera hana mjög eftirsóknarverða fyrir bændur, með því þá líka að hún er bæði sterk og vel vönduð að efni og smíði. Og svo er gangverkið alt innilukt í vélinni sjálfri, sem er líka nokkur kostur út af fyrir sig. Sumir hafa brugðið »Alexandra« um það, að hún að- skildi mjólkina ekki eins vel og sumar aðrar t. d. »Alfa Laval« (að hún næði minna sméri en sumar aðrar). Sann- leikurinn er sá, að það er hægra að láta »Alex- andra« aðskilja heldur lakar en sumar aðrar skilvindur, sem hafa óbreytilegt innrensli, af því að hún hefir breytilegt innrennsli. — En það er alger misbrúkun, að hafa inn- rennslið ekki hæfilegt eftir seftu marki á vélinni. Og mismunandi kringumstæður geta gert það æskilegt, að geta aukið og minkað innrenslið eftir vild, með því að það hefir áhrif bæði á aðskilnaðinn og á vinnuflýtinn. Ensé »Alexandra« rétt með farin, og rjóminn ekki hafður of þykkur, þá má reiða sig á að hún aðskilur eins vel eða alt að því eins vel og nokkur önnur skilvinda; því að það hefur verið sannað, að hún hefir í 14 tilfellum {14 sérgerðarhúsum) náð heldur meira sméri en »Alfa Laval«, sem hefir þó haft orð á sér fyrir að aðskilja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.