Hlín. - 01.04.1902, Síða 76

Hlín. - 01.04.1902, Síða 76
66 ir á boðstólum. Þær eru : »Alexandra«, »Þyril«- skilvindan, »Alfa Kolibri« og »Perfect«. Um »Alexandra« hef eg talað hér að framan. Hún (nr. 12) hefir þegar náð talsverðri útbreiðslu hér, og lík- lega meiri en allar hinar til samans, og reynist vel, það sem eg til þekki, hér sem annarstaðar. Um » Þyri 1 «-skilvinduna get eg lítið sagt. Eg veit til, að hún hefir, það sem af er, reynzt hér vel í mörg- um tilfellum, en misjafnlega hef eg þó heyrt af henni látið sumstaðar. — En þó mér þyki miður að þurfa að segja það, þá má þess þó ekki dyljast, að eg hef frem'- ur litla trú á þeirri vél. og er það af þeim ástæðum, sem nú slcal greina : 1. Eg veit ekki til að húu hafi fengið neina viðurkenningu í útlöndum, nema silfurmedalíu að eins einu sinni (í Woodstock, 1899). — Eg tek n. 1. sem gefið, að »Þy r i 1 sk i 1 vi n dan«, sem kölluð er hér á landi, sé sú sama sem í Noregi er kölluð »K r o n e c e n t r i- fugen« og »Record«, og sem á Englandi er kölluð »Record Crown« eða »New Record« og þar er gefin út að vera sú ódýrasta á markaðinum. — 2. Eg þekkti skilvindu vestanhafs (í Manitoba), sem þar gekk undir nafninu »Mikado«, og reyndist misjafnlega. En s ú v e 1 er að allri gerð mjög lik, ef ekki alveg eins, og »Þyr ilskil vi n dan“, sem hér er kölluð. — Eg hef skoð- að báðar, og sé engan verulegan mun á þeim. — Þessi »M ik a d o«-skilvinda reyndist það eg vissi til í sumum tilfellum vel, en í sumum illa, og eg varð var við megn- ustu ótrú á henni almennt þar. Hún þótti ónáttúrlega ódýr frá fyrstu hendi, en var þó seld þar með tiltölu- lega liáu verði til manna. 3. Ef þetta er alt satna vél- in (er eg fullyrði ekki, en hef þó grun um að sé), þá er mér það tortryggilegt, að hún skuli ganga undir svona
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.