Hlín. - 01.04.1902, Síða 83

Hlín. - 01.04.1902, Síða 83
73 Um iðnað. I. Nauðsyn og takmörk Iðnaðar yflr Iiöfuð. Næst því að framleiða úr skauti jarðarinnar sem allra rnest að unt er af allskonar verðmætum vörum, og með svo tiltölulega litlum tilkostnaði að hægt er, sem er fyrsta og æðsta boðorð hagfræðinnar á öllum tímum, og fyrsta skilyrðið fyrir allri fjárhagslegri velmegan allra þjóða, þá er einkar áríðandi að meðhöndla afurð- irnar þannig, í hverju tilfelli eftir því sem við á, að þær færi sem allra mestan arð, þannig, að þær séu sem eft- irsóknarverðastar, og sem allra bezt i'itbúnar til hentug- ustu notkunar að því er til getur heyrt og kostur er á.— En þar til krefst vöruverkun og iðnaður. Að svo miklu leyti sem afurðirnar eru fyllilega not- hæfar í því ásigkomulagi, sem þær koma afjörðinni, eins og t. a. m. ýmsar neyzluvörur, hey og fleiri fóðurtegund- ir m. m., þá er þar vanalega um að eins góða verk- un að ræða, til þess þær nái sínu fulla verðgildi, og eft- ir æsktu nothæfi. En þegar breyta þarf ásigkomulagi afurðanna til þess að hafa þeirra full not, eins og á sér stað með ótal vörutegundir, svo sem tré, allskonar málma o. fl. o. fl., þá verður vöruverkunin ein ekki fullnægjandi, heldur verður iðnaðurinn þá að koma til greina líka til þess að hafa full not framleiðslunnar. Þegar um iðnaðarstofnanir í einu landi er að ræða, þá ber að leggja aðaláherzluna á þetta: 1. Að sérhvert iðnaðarfyrirtæki sé rekið í sem stærst- um stíl að unt er og viðskiftaþörfin getur fullnægt. 2. Að sérhvert iðnaðarfyrirtæki sé rekið með fullkomn- ustu vélum og öðrum tilheyrandi áhöldum, sem til eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.