Hlín. - 01.10.1902, Side 3

Hlín. - 01.10.1902, Side 3
3 smérverJmnar og meiri smérframleiðdu hér á landi, en verið hefir hingað til. Nýmjólk er þunnur fitu-vökvi, er samanstendur af éggjahvítukendum efnum, mjólkursykri og málmefnum, uppleystum í vatni. í stækkunargleri sýnist hún hreinn vökvi, sem óteljandi grúi af örsmáum fitu-ögn- um flýtur í, er sýnist að meira eða minna leyti í hópum. Þessár agnir eru talsvert mismunandi að stærð, þær minnstu eru ekki Vio>ooo úr þuml. að þver- máli, en þær, sem stærstar eru, um V2000 úr þuml. í kúamjolk eru þessar agnir vanalega l/50oo úr þuml. í þvermál að meðaltali. Ef þessum fitu-ögnum væri rað- að saman hverri við hliðina á annari, svo að þær að eins 'snertu hver aðra, þá gerðu 25 af þeim vegalengd, sem samsvaraði þykt á meðal-skrifpappír. Stærð þess- ara fitu-agna er nokkuð mismunandi hjá hinum ýmsu kúm og hjá hinum ýmsu kúa kynum; hjá sumum eru þær misstórar, hjá öðrum jafnstórar. Fjöldi fitu-agnanna er mjög mismunandi í sama mæli af mjólk eftir stærð þeirra og fltumagni mjólkurinnar. þessar íitu-agnir mynda rjómann. — Sú mjólk, er inniheldur stórar fitu-agnir sezt betur og fljótar, en sú sem hefir smáar fitu-agnir. Að agn- irnar séu jafnar að stærð, og helzt sem stærstar, er æskilegast, vegna þess að agnir á sömu stærð þurfa jafn langan tíma hver ein til að komast upp á yflrbörð mjólkurinnar, og'stóru agnirnar komast fyr upp en þær smáu. Þetta hefir ætíð mikla þýðingu, en sérstaklega er þetta þýðingarmikið atriði, þegar mjólkin er látin setjast í trogum eða bökkum, eins og víðast hefir tíðk- ast hingað til; en undir öllum kringumstæðum nær skilvindan betur rjómanum úr hvaða mjólk sem er, en auðið er að gera það á annan hátt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.