Hlín. - 01.10.1902, Síða 4

Hlín. - 01.10.1902, Síða 4
4 Eíns og vítanlegt er, er nýmjólk ákaflega mismun- andi fitu-mikil (smérmikil), og jafnframt mismunandi að hlutföllum annara efna, er hún inniheldur, (Sjá Hlin bls. 24 I. hefti). En eðlisþyngd nýmjólkur er 1030 —1036 eftir því hve mikið hún inniheldur af föstum efnum i hlutfalli við vatnið og fituna. Pöstu efnin, en ekki fitan, auka eðiisþyngdina, en fitan dregur úr henni. Fitu-mikil mjólk hefir litla eðlisþyngd, en undanrenning hefir mikla eðlisþyngd. Köld mjólk hefir meiri eðlisþyngd en heit mjólk. Köld mjólk er þéttari, fyrirferðarminni, þyngri í sér en heit mjolk, með öðrum orðum: Köld mjólk er þykkari en heit mjólk. — Að hita upp ný- mjólkina, áður en hún er sett eða látin í skilvinduna, — ef hún ann&rs hefir kólnað til muna — er til þess, að gera hana þynnri svo að fitu-agnirnar eigi auðveldara með að komast upp á yfirborðið. Eins og að framan er sagt, eru það fitu-agnirnar er mynda; rjómann, og að ná þeim ollum úr mjólkinni er astlunarverk smérgerðarmannsins. Yér höfum þegar séð, að þær eru of smáar til þess að auðið sé að sía þær úr mjólkinni með hinni smágjörðustu síu. Tvær aðferðir eru til að ná þeim, hin „náttúrlega" og hin afl fræðilega. Hin svo kallaða „náttúrlega" aðferð, sem er gamla aðferðin, er fólgin í því, að veita fitu-ögnunum tíma til að komast upp á yfirborðið fyrir áhrif þyngdar- innar án verklegrar tilhlutunar. Sé mjólkin látin standa nógu lengi hreyfingarlaus, þá koma fitu-agnirnar flestar upp á yfirborðið smámsaman, af því að þær eru að mun léttari en vökvi sá er þær fljóta í, og jafnframt dragast hin þyngri efni mjólkurinnar niður á við, fyrir afl þyngd- arinnar. Yið aflfrœðilegu aðferðina, er miðflótta-aflinu beitt i samvinnu við þyngdaraflið með verkfæri því eða vél,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.