Hlín. - 01.10.1902, Side 6

Hlín. - 01.10.1902, Side 6
6 Þegar gamla aðferðin er við höfð, að setja mjólk- ina, þá ríður mikið á allri mögulegri nákvæmni, til þess að sem flestar fitu-agnirnar náist upp á yfirborð mjólkurinnar, og það á sem allra skemmstum tíma að hægt er. Það er t. d. skaðlegur vani, að láta mjólkina standa og kólna í fötunni eftir að búið er að mjólka. Hversu lítil stund sem það er, og á hvern hátt sem rjóm- anum er náð, þá er nokkurt sméi'tap sjálfsögð afleiðing. Strax og búið er að mjólka, skal sía mjólkina vandlega, og setja síðan eða aðskilja, áður en hún kólnar. Þegar mjólkin er sett, má hún ekki vera kaldari en 33 stig á Celsius (90 gr. á Far.), en nokkrum st. meir er þó enn betra. ílátið með hinni voigu mjólk skal svo helzt setja ofan í ísvatn, er sé 4 st. a C. (40 gr. Far.) eða kaldara en það. 2. Heilnœmi mjolkur. Heilnæmi mjólkurinnar er undir því komið að kýrin sé heilbrigð, og þvi jafnframt, að mjólkin sé svo hrein- lega og varkárlega meðfarin, að hún dragi í sig sem minst 'að hægt er af sóttnæmum líftegundum (bucteria) úr loftinu, og öðrum óhreinindum. Nýmjólk er álitin vera allra fæðutegunda skæðust með það, að draga að sér allskonar slíkar lífagnir úr loftinu, og því næmari er hún í því efni, því nýrri og ferskari sem hún er. Og vegna þess er meðhöndlun mjólkur háð, að meiru eða minna leyti, strangri umsjón og eftirliti af hálfu lögreglu- valdsins nú á tímum í flestum „siðuðum" löndum, jafn- vel fremur en meðhöndlun annara fæðutegunda. í mjólk úr heilbrigðum kúm eru iqjprunalega engar slíkar líf- agnir, en sú mjólk, sem eftir verður í spenunum þegar mjólkað er, getur þó dregið í sig mikinn sæg af þeim, og um það leyti sem búið er að mjólka, geta verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.