Hlín. - 01.10.1902, Side 10

Hlín. - 01.10.1902, Side 10
10 Itluta vatns með 49 stiga hita á G. (120 gr. á Far.), eða svo, alt eltir því, hve mikið mjólkin heíir kólnað. — En það vatn má helzt ekki vera heitara en 49 st. á C. — Það sem ekki gufar upp af: þessu vatni við meðhöndlun- ina, má auðveldlega aðskilja frá mjólkinni með því að hita hana upp eða sjóða á eftir, og gufar vatnið þá burtu. En það, að nota vatn í stað mjólkur til upphit- unar á þennan hátt, hefir tvo mikilsverða kosti í för með sér, það bæði hitar mjólkina og gerir hana þynnri, sem hvorttveggja eru nauðsynleg skilyrði fyrir því, að geta náð vel smérinu úr henni. En einkanlega er þetta þó áríðandi þegar um sauðamjólk er að ræða, sem vana- lega er svo miklu þykkri en kúamjólk, einkum seinni- part sumars, og þar til og með vanalega orðin talsvert köld, þegar búið er að mjólka í kvíunum, og er þar af leiðandi alveg sjálfsagt, að meira þarí af heita vátninu tiltölulega til upphitunar sauðamjólk heldur en kúamjólk, þar sem sauðamjólkin er bæði kaldari og fitumeiri og því þykkri en kúamjólk. Til þess að fá góðan árangur, þarf mjólkin að vera' ,32— 35 gr. heit á C. (90—95 gr. á Far.), þegar hún er aðskilin í vélinni. En undir engum kringum- stæðum má hún vera kaldari en 25 gr. á C. (77gráFar.) ef ekki á að tapast talsvert smér. En svo má bæta nokkuð úr því, ef mjólkin er of köld, með því að minka innrensli mjólkurinnar í vélina (skilvinduna) en við það verður verkið seinlegra. En samkvæmt margítrekuð- um verklegum tilraunum, sem gerðar hafa verið nýlega á landbúnaðarháskólanum í Ontarío í Canada, þá er bezt að aðskilja mjólkina með 39—40 gr. hita á C. eða þar yfir, (100 gr. á Far.), vegna þess að það bæði nær meira sméri úr mjólkinni, og flýtir verkinu jafnframt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.