Hlín. - 01.10.1902, Síða 11

Hlín. - 01.10.1902, Síða 11
11 xneð þvi ab þá má auka innrensli mjðlkurinnar talsvert að skaðlausu. Á vetrum, eða þegar kalt veður er, þarf mjólkin að vera heitari í skilvinduna, og rjóminn í strokkinn sömuleiðis, — heldur en þegar heitt er í veðri. En sá hitamunur þarf að vera tempraður í hlutfalh við lofthitann. — Þar sem hér er talað um mjólkurhita, ótil- tekið fyrir allar árstíðir, þá er átt við meðalhita að sumr- inu til, þegar hlýtt er í veðri. Skilvindan á ekki að skilja eftirmeiraen x/500 — Vsoo af smérinu í undanrenningunni, sé vélinni rétt unnið. = Það er: 0,20—0,33°/0- Skilvindan þarf að standa a vei stöðugum bekk eða borði, og helzt þar sem loftið er vel hreint, í björtu, hreinlegu, rakalaum húsi. Hún má ekki haliast á neinn veg hið allra minsta. Vandlega þarf að gæta þess æfin- lega, en einna helzt í byrjuninni, að allir núningspartar vélarinnar séu vel hreinir og í sínum réttu stellingum, og að þeir séu allir vel olíubornir. Þegar byrjað er að aðskilja, þarf fyrst að fá hæfilegan hraða; til þess þarf 2—5 mínútur, eftir því, hve mikill hraðinn er, og því, hve stór vélin er. Þá skal hella svo miklu volgu vatni í vélina, — en fyr ekki, — sem þarf til að fylla skilkúp- una rúmlega. Þá er kraninn opnaður og mjólkin, sem áður er kornin í mjólkurhylkið, látin renna ofan í vél- ina strax á eftir volga vatninu; heldur mjólkin þá áfram að renna þar til búið er. Þegar búið er að aðskilja í hvert sinn, skal hella volgu vatni í mjólkurhylkið, nógu miklu til að fylla kúpuna tvisvar sinnum; það vatn skal svo renna hindrunarlaust á eftir mjólkinni ofan í vélina, er þá útrýmir nál. öllúm rjóma- og mjólkurleifum, er eftir voru í kúpunni og pípunum. Áriðandi er að hraðinn á vélinni sé ekki of lítill, þvi þá tapast smér; mikið of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.