Hlín. - 01.10.1902, Page 16

Hlín. - 01.10.1902, Page 16
16 aði, sem eðlilega hlýtur að vera smórgerðinni samfara, sé hún annars stunduð í þeim stíl, og á þann hátt, sem nauðsynlegt er til þess að hún borgi sig vel. En með þeim áhöldum ætti að mega búa til um 800 pund af sméri yfir árið úr t. d. 4 kúm og 50 ám, eða máské vel það. Þau áhöld, er hér hafa talin verið, heyrir auðvitað ekki til að kaupa á þeim heimilum sem tilheyra eða geta tilheyrt samlagssmérgerð, er fari fram mestan hlut ársins eða árið um í kring, að skilvindunni máske undan- skilinni II. Rjómi og smér. i. m •einsun rjómans. Meðhöndlun rjómans er eitt þýðingarmesta atriðið við smérgerðina. — Þær reglur, sem hór eru gefnar, gilda að flestu leyti um smérgerð yflr höfuð að tala, en sérstaklega eiga þær við smérgerð á heimilum eða smérgerð í smáum stíl. Þegar búið er að ná rjómanum úr mjólkinni, skal hita hann upp í 155 — 160 gr. á Far. — 69 gr. eða þar yfir á C. — síðan skal kæla hann, eftir 20 — 30 mínútur, svo snögglega sem hægt er ofan í 5 gr. C. Með þessu lamast eða eyðileggjast flestar sóttnæmar „bacteríur“, sem kunna að hafa komist í rjómann (eða mjólkina), og verður smérið þá bragðbetra og heilnæmara til fæðu. Rjómann má hita með því að setja ílátið, sem hann er í, ofan í pot-t með sjóðandi vatni, er standi á eldavélinni. Meðan rjóminn er að hitna, verður að hræra hægt í honum, svo að hann hitni allur jafnt í öllu ílátinu, og ekki má gleyma því, að hafa hitamæl- inn stöðugt niðri í rjómanum, meðan að verið er að hita hann og kæla. Rjómann skal svo kæla með því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.