Hlín. - 01.10.1902, Side 26

Hlín. - 01.10.1902, Side 26
2b' með tfflítí tíl þessr hve lengi það er geymt áður en það kemst á markaðiun, og þess, í hve litlum eða miklum hita það er geymt. f þessu efni, sem öðru er að smér- gerð lýtur, er afar áríðandi að reyna að geðjast við- skiftavinum sínum, og kyhnast þörfum og kröfum þeirra,. því það tryggir manni stöðug og arðsöm viðskifti við þá. í Amrefku er almennast að láta 3/4 til 1 punds af salti i hver 16 pund af sméri til útflutnings. En hér á landil mun það vera heldur mikil söltun, hæði vegna þess að loftslagið er hér svo mikið kaldara eri þar að sumrinu ti.1, sem er aðal smórgerðartíminn þar í landl; og svo- er flutningur smérsins þaðan til markaðarins (Bretlands) margfalt lengri en héðan. Bretland er einmitt aðal smér- markaðurinn, sem vér íslendingar höfum ástæðu til að treysta á i framtíðinni. Og eftir bréflegum upplýsing- um, sem eg hefl fengið frá smérverzlunar félögum á Bret- landi mí í ár, þá er hæflleg smérsöltun fyrir Brezku markaðina 3°/9 — eða 3 kvint af salti í hvert 1 pund af sméri. — Og sé smérið mjög gott og vandað, þá þarf ekki nema 2°/0 ' ef það kemst fljótlega á mark- aðinn. Mjög er áríðandi að salt það, sem haft er í smór, sé vel hreint og gott; annars getur það skemt smérið. Það munar minstu, hvað það kostar, en hitt er áríð- andi, að það sé gott og hreint. Áður en saltið er notað, ættu menn að reyna gildi þess á þann hátt sem hér segir: Leys fáein lóð af salti upp í 1 potti af soðnu og hreinu vatni; hrist það nokkrum sinnum ákaft með nokkru millibili; lát það síðan standa hreyftngarlaust 1 klukku- stund. Ef svo ekkert grugg sezt uudir það á þessum tíma, er það viðunanleg sönnun fyrir því að saltið sé hreint. En setjist hið rninsta grugg undir það, er það óhreint, og ætti þá ekki að notast, hversu ódýrt sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.