Hlín. - 01.10.1902, Side 32

Hlín. - 01.10.1902, Side 32
Þegar búið er að húa þannig- um smérið, þá skal það sett í ílátunum til geymslu á kaldan og hreinlegan stað. Lofthitinn á þeim stað skal íyrsta sólarhringinn vera 7 — 10 gr. á C. — Til þess þarí sérstakan ísvörzluskáp. - Næsta dag skal smérið svo ílutt í herbergi, þar sem lofthitinn er um frostmark eða lítið eitt frost. Ef smér- ið skal geymt lengi (nokkrar vikur), þarf lofthitinn á því að vera enn minni en það, alt að 4—8 gr. frost á C. Kassarnir þurfa að vera vel feldir og vel slegnir saman, svo að þeir leki helzt ekkert. Meðan smérið er geymt, þarf að bæta nógu oft saltpækli ofan á það, á. 1 — 2 vikna fresti. Mjög er nauðsynlegt að flytja alt smér ísvariö til útlanda, sé þess kostui’. Með því skemmist það síður en ella. 11. Nokkur áherzlu-dwiði. Fáið fuila vissu fyrir að sérhver kýr borgi sig vel í stað þess að vera ómagi yðar. — Fitumælirinn getur svarað spurningunni um það, að því er kúha sjálfa snertir, - Munið að fóður kýrinnar kostar ávalt mikið, og nálega jafnmikið, þó hún mjólki smérlitla mjólk eða þótt þér fáið lítið eða ekkert í aðra hönd fyrir smérið úr henni. Engin kýr er meira virði en liún gefur af sér í sméri gfir árið með 60 aura verði á pundinu. En þó er tækifæri fyrir yður að fá 80 aura fyrir smérpundið netto, ef þér viljið það heldur en (iO aura. — Ein af röksemd- unum fyrir að þetta er satt, er það, að í ár, hefir heima- gert smér héðan af landi selzt til útlanda fyrir 90 aura pundið (árið 1900), í einu tilfelli svo kunnugt sé og er þó naumast lrægt að búast við að það hafi verið svo vandað sem bezt má verða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.