Hlín. - 01.10.1902, Síða 34

Hlín. - 01.10.1902, Síða 34
34 'TJtvegið yður sem allra fyrst að hægt er skilvindu, og heJzt þá vönduðustu sem hægt er að fá, og jafnframt öJl nauðsynleg tilheyrandi áhöld, og búið til sem allra mest af vönduðu, verðháu sméri til útsöJu. Munið, að smér er sœlqætisvara, sem er í of-hau verði til þess að eyða því að óþörfu tiJ fóðurs fyrir menn eða skepnur. Og athugið, að kringumstæður yðar alment leyfa yður ekki að hafna þeim ái-stekjum, sem þér hafið kost á að hafa fyrir smérið, er til fellst í mjólkinrii sem þér fram- leiðið. Ef yður byðist 5—6 aurar í peningum út í hönd strax fyrir smórið, sem er í hverjum nýmjólkur- potti, sem kemur daglega úr kúnum yðar, þá er eg viss um að þór munduð ekki hafna því boði, með því að það gæfi yður þó 12 —15 krónur um mánuðinn fyrir smérið úr hverri einni kú, sem gæfi. t. d. 8 potta af mjólk daglega. — En nú er tækifæri til að fá þetta eða vel það, ékki daglega útborgað beinlínis, heldur sjaldn- ar útborgað og þá þeim mun stærri upphæðir í einu. — Og því minna sem búið yðar er, því síður megið þór hafna þeim tekjum, er það getur gefið af sér. Alið upp alla kálfa, það er eins sjálfsagt eins og að ala upp lömbin, og gefið kálfunum vel, en gefið þeim ekki nýmjölk, nema að eins fyrstu vikuna og þá bland- aða annari mjólk; bætið þeim heldur upp smérfituna, sem þeir misea í nýmjóJkinni, með svolitlu af mélhrati, káli, rófum eða heyseyði, það dugar kálfunum eins vel í öllu falli, og kostar mikið minna en smérfitan. Hafið sem flestar síðbæj-ur að hentugleikar leyfa; þá fáið þér meira smér yfir sumartímann, meðan hægt er að koma því mánaðarlega á markaðinn. Hafið svo margar kýr sem hægt er, alt að helmingi fleiri en hægt er að fóðra á tómri töðu. Á sumrin er fóðrið ó- dýrt og því er áríðandi að hafa þess sem mest not.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.