Hlín. - 01.10.1902, Síða 38

Hlín. - 01.10.1902, Síða 38
Um garðyrkju. Eftir Jóhannes L. L. Jóhannsson. gjffe.NGIN grein jarðræktarinnar á þessu landi borgar sig svo vel sem garðyrkjan, en vel að merkja þó með því móti, að görðunum só á allan hátt sómi sýndur og þeir vel hirtir i hverju einu. Það er nefnilega sann- reynt, að garðyrkjan borgar sig bezt með ákafri ræktun, en er eigi nema til skaða og skammar, sé sáðlendið illa hirt. Sjálfur er eg mikill garðyrkjuvinur, en þó hefi eg oft óskað að þarna væri enginn matjurtagarður, þegar ég kom á bæi og sá þar illa hirta garða, því þá gjöra þeir. meira ógagn en gagn. Mönnum er, að vonum, svo eðlilegt að byggja skoðanir sínar á eigin reynslu sinni; en nú hafa þeir menn sem vanhirða garðana sína reynslu fyrir því að þar sprettur illa og missa svo alla trú á nytsemi garðyrkjunnar, og það er mesta tjónið. Pólk kennir þá loftslagi og jarðvegi um það, sem er beint sjáifu því að kenna, því eftir vitnisburði margra ágætra garðyrkjumanna víðs vegar um land fyrr og síðar, má á ílestum stöðum stunda garðyrkju með góðum árangri, ef rétt er að farið. Þetta er einnig sannfæring mín og hún styðst við eigin reynd og eftirtekt mína. Sé garðurinn þar á móti áburðarlaus, kafinn í illgresi, ofþétt í hann sett, með slæmum eða rökum jarðvegi og ónýt girðing um hann, þá er engin von að góð uppskóra fá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.