Hlín. - 01.10.1902, Side 43

Hlín. - 01.10.1902, Side 43
43 mennt. Það er af sofandi fegurðartilfinningu að fólki sýnist oft svo lítill munur á h]utunum,sem þeir sjá, og öllu, sem þeir heyra. Þeir sjá ekkert verulega ljótt og heldur ekki neitt átakanlega fallegt. Þetta getur fólkið sjálft læknað, ef það að eins vill. En er þá nokkuð unnið við slíkt? mun margur spyrja. Eg svara hiklaust, að hrein og' heilbrigð fegurðar- tilfinning sé sælulind í hvers manns hjarta. Það má einnig segja um fleiri tilfinningar vel tarndar. Um tilfinningarnar mætti rita afarstórt verk, en hér ætla eg að eins að drepa á þessa einu tilfinningu og eitt og annað i sambandi við hana. Það er framúrskarandi alment að menn kvarta'um leiðindi. Þeir segja að hér sé ekki neitt, sem geti skemt. Kvenfólkið, sem er upp til sveita og hefir fengið nasa- sjón af bæjarlífi Reykjavíkur — ef til vill af afspurn —, segir sem svo: „Ó, að vera hór uppi i sveit, hvað þáð er niðurdrepandi Það er munur að lifa'i Reykjavík, maður sér þó þar og heyrir það sem faUegt er, hér er ekkert að sjá, ekkert ber við og hér er æfinleg kyrð og sama lífið er lifað hér upp aftur og aftur dag eftir dag; skyidi það vera munur þar syðra? þar er lífið svo sí-end- urnært af ýmsum breytingum og atburðarennsli, að við höfum ekki hugmynd um þúsundasta partinn." Eitthvað getur nú verið rétt í þessari skoðun kven- fólksins, en eg held því fram, að hér á landi sé hvergi sá staður, sem ekki megi sjá margt skemtandi, fjörg- andi, jafnvel töfrandi, að eins vér höfum opin augun og tilfinninguna glædda fyrir því. Setjum svo, að vér byggjum á þeim stað, þar sem oss þætti Ijótt; vér erum alls ekki gersneyddir því fagra fyrir því; þá er ráðið að skapa sér éitthvað fagurt eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.