Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 47

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 47
47 í sambandi við vormorgundýrðina skulurn vér nú taka mynd af jörðunni í sumarblóma sínum. Þá verða fyrst fyrir oss risavaxnir fjallahryggir, skruðbúnir dalir, gnæfandi jöklar, fagrar sléttur og hávaxinn skógur, sem teygir limið í loft upp eins hátt og hann getur, eins og hann vilji hlaupa móti sólargeislunum og segja þa vel- komna. Árnar liðast niður dalina þyrstar í að sanrlaga sig höfunum og flytja þeim anganina og ilminn úr dala paradísinni. Lindirnar sytra svo tærar og hjala við blóm- in á bökkum sínum. Smágerður úði þyrlast niður að hinni svölu tæru lind. Dýrin eru á ferli og prísa gnægðina og frjómagnið, fuglarnir heilsa oss með lofsöngvum; rómurinn þeirra og hver vængjasveifla lýsir ánægju yflr sólu vorsins. Alt er gegnumsóSað af lífsgnægð og fjöri. Hví skyldi þá maðurinn, konungur og herra jarðarinnar, standa hijóður, blindur, tilflrmingasijór og hugsunarlaus yfij- því sem gerist í kringum hann? Það er honum ósam- boðið, og eg vona að að eins örfáa einstakiinga megi flnna í slíku ástandi. Nú ef vér tökum landið vort til íhugunar, þetta kalda land norður við íshaf, — norður undir pól, hug- leiðum það á þeirn tima, sem það er kalt, freðið, snjódrifið og kiakarunnið, á þeim tíma sem bændurnir hata, — nefnilega vetrartímanum, tímanum, sem legg- ur blómin að banabeði sínum, rekur fuglana á flótta og breytir hinum bjarta degi í niðdimma nótt. — Og jafnvel þá, leynir fegurðin sér hvergi heldur. — Hún er til, einungis áð vér höfum opin augun fyrir henni, að eins ef sálir vorar geta tekið á móti geislum fegurðarinnar. Hver vill neita því, að jöklarnir séu fagrir á sinn hátt og tignarlegir, þar sem þeir standa gnæfir, horfandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.