Hlín. - 01.10.1902, Side 49

Hlín. - 01.10.1902, Side 49
49 Söngurinn og skáldskapurinn meðal annars er lagð- ur svo upp í hendur manna aiment, að þar í geta menn líka orðið aðnjótandi aðdáanlegrar fegurðar fyrir tiltölu- lega lítið gjald, en þó því að eins, að tilfinningin sé glædd fyrir áhrifum hennar, einnig þar. Það eru til ekki svo fáir menn, sem hafa látið sér um munn fara, að skáldin væru hinir þarflausústu menn, með því að þeír findu að öllu, en bættu úr engu. Þetta er fjarstæða'sem engri átt nær, því hver get- ur ímyndað sér að skáldin, veruleg skáld, hefðu yfuieitt öðlast annan eins heiður og þau hafa öðlast hjá öllurn þjóðum gegnum margar aldir, ef þau hefðu ekki haft neitt verulegt gildi. Það eru þau, sem sjá þjóðunum vana- lega fyrir andlegu viðurværi, opnar þeim þær andlegu lífs- lindir er menningin og allur andlegur þroski þurfa að hafa til framfæris. Það væri hörmulega eyðilegt að litast um í bókment-- um vorum hefðum vér aldrei átt nein skáld. Þá væri þoka yfir andlega lífinu, svört þoka, svó dimm að vér sæumst ekki. Slíkt væri þung plága, já, svo þung, að allar þær hörmungar, sem fósturjörðin hefir þolað, sökum íss, frosts, jarðelda og drépsótta, væri hé: gómi einn hjá henni. Hún hefði fætt af sér þann and- lega helkulda, að hér ríkti að eins napur og kveljandi andlegur dauði, en ekki sumargróðúr og andlegt lífsmagn. Síðast skulum vér, nú athuga sjálfa oss, hvort vér erum gersneiddir allri fegurð. Oss mun sýnast það öðru nær. Maður, sem er „normal" hefir mikið til síns ágætis. Hann er í sjálfu sér fagur. Meðal vor innbirðis á sér oft stað sönn fegurð; í verkúm vorum, hegðan og fram- komu voití, og í stutt máli, í allri siðlegri sameign, en of oft er fegurðarskorturinn þar þó mikill. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.