Hlín. - 01.10.1902, Page 55

Hlín. - 01.10.1902, Page 55
55 hvert ljóskér, sem nefndum Játvarði Hennings og yfir- vcldunum kaémi saman um að setja. Samkvæmt uppá- stungu Hennings, mælti einkaleyfið með því að setja ljósker á 10. hvert hús og skyldi ljós loga þar á nóttu hverri frá Mikjálsmessu til Máríumessu, frá kl. 6' ufn kveldið til kl. 12 um nóttina. “ Játvarður Hennings fjekk einnig boð um að koma á endurbót þessari, fyrst á hinum betri götum, og því næst smátt og smátt um allan bæinn. „Jæja, frændi, hvað segir þú?“ spurði Játvarður. „Jeg segi það eitt, að þjófar og ræningjar geta þó stundum verið nytsamir menn fyrir mannfélagið; “ svar- aði bóndi hlægjandi, „en eg óska þér hjartanlega til hamingju, drengur ininn." „Oskaðu oss báðum tii hamingju,“ sagði Játvarður um leið og hann tók Kötu í fang sér. „Eins og þér þóknast, og brúðkaup yðar á að standa sama dag, sem þú kveikir á fyrsta ljóskerinu. Eroð þið ánægð með það?“ „Bezti frændi, góði pabbi!“ gall við frá hinum ungu, og gamli maðurinn var nálega ryfinn niður af stól þeim, er hann sat á, af gleðilátum þeirra. „Látum það nú gott heita“, mælt bóndinn, en að Játvarði hvíslaði hann: „Eg hefi nokkuð að segja þér og ávíta þig fyrir, drengur minn“. Ef þú einhvern tíma skyldir finna hvöt hjá þér, til þess að frelsa vesalings meðbróður þinn úr ræningja- höndum, þá máttu ekki berja svo fast, að menn margar vikur beri merki hinna tröllauknu krafta þinna. Það er annars ósköp að hugsa sér, hvað faðir verður að leggja að sér til þess að dóttir hans geti fengið sér mann.“ „Þegar fer að loga á lömpunum mínum, þá kemur slíkt ekki framar fyrir,“ ságði Játvarður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.