Hlín. - 01.10.1902, Page 60

Hlín. - 01.10.1902, Page 60
60 viðskifti íslendinga við önnur lönd, og þá einka-nlega við iiivrland. En alla þá þekkingu og allan þánn kunnug- Jeik. sem nauðsyn krefur í þessu efni, fuUyrði eg, að auðið se að afla sér af enskum blöðum óg tímaritum '■r urn slík mál fjatla, (og brdfaviðskiftum í viðlögum) nð þvi viðbættu, að ferðast um 2 — 3 mánuði erlendis svi. sem annað eða þriðjahvert ár, eins og‘á var minst liér aq framan.. En það mundi kosta landið, líklega minna en lj10 þesS sem „konsúlent“- embættið hlýti að að knsta. en þó, að öllum likindum reynast fult eins gagnlegt; því að ástæðuiaust er að búast við því, að slíkmr embættismaður, hversu „lærður" og kostbær sem liamt annars væri, gæti haft hin allra minstu áhrif í þ;i árt að breyta beinlínis márkaðsverðinu íslandi í Itag. á Bretlandi eða annarstaðar í heimínum, þótt hann vktí búsettur utanlands. Eg hefi skrifað þessar línur, að mestu leyti af til- efni bréf."!. og fyrirspurna, sem mór hafa borist uinþetta mál síðast liðin missiri, til þess að þær kynnu að geta leiðbeint eitthvað í meðferð eða framkvæmd málsíns. .41 1 ir, sem senda mér pantanir fyrir ein- hverju, eða umboð til að útrétta eitthvað fyrir þeirra liönd. verða að senda mér fulla tilheyrandi borgun ■jafnframt (þar með talið flutningsgjald frá Rvík og til- heyrandi ómakslaun, ef nokkur eru), til þess að geta r.revst því, að erindi þeirra verði sint. Ef of miklir peningar eru sendir, skal afgangurinn Tidursendur að fullu. Ef að full borgun er send, mega fillir reiða sig á áreiðanlega afgreiðslu, og svo fljóta rifgj eiðslu, sem unt er, í hverju tilfelli. Rvík, i% '02. S. B. Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.