Hlín. - 01.10.1902, Síða 60
60
viðskifti íslendinga við önnur lönd, og þá einka-nlega við
iiivrland. En alla þá þekkingu og allan þánn kunnug-
Jeik. sem nauðsyn krefur í þessu efni, fuUyrði eg, að
auðið se að afla sér af enskum blöðum óg tímaritum
'■r urn slík mál fjatla, (og brdfaviðskiftum í viðlögum)
nð þvi viðbættu, að ferðast um 2 — 3 mánuði erlendis
svi. sem annað eða þriðjahvert ár, eins og‘á var minst
liér aq framan.. En það mundi kosta landið, líklega
minna en lj10 þesS sem „konsúlent“- embættið hlýti að
að knsta. en þó, að öllum likindum reynast fult eins
gagnlegt; því að ástæðuiaust er að búast við því, að
slíkmr embættismaður, hversu „lærður" og kostbær sem
liamt annars væri, gæti haft hin allra minstu áhrif í
þ;i árt að breyta beinlínis márkaðsverðinu íslandi í
Itag. á Bretlandi eða annarstaðar í heimínum, þótt hann
vktí búsettur utanlands.
Eg hefi skrifað þessar línur, að mestu leyti af til-
efni bréf."!. og fyrirspurna, sem mór hafa borist uinþetta
mál síðast liðin missiri, til þess að þær kynnu að geta
leiðbeint eitthvað í meðferð eða framkvæmd málsíns.
.41 1 ir, sem senda mér pantanir fyrir ein-
hverju, eða umboð til að útrétta eitthvað fyrir þeirra
liönd. verða að senda mér fulla tilheyrandi borgun
■jafnframt (þar með talið flutningsgjald frá Rvík og til-
heyrandi ómakslaun, ef nokkur eru), til þess að geta
r.revst því, að erindi þeirra verði sint.
Ef of miklir peningar eru sendir, skal afgangurinn
Tidursendur að fullu. Ef að full borgun er send, mega
fillir reiða sig á áreiðanlega afgreiðslu, og svo fljóta
rifgj eiðslu, sem unt er, í hverju tilfelli.
Rvík, i% '02.
S. B. Jónsson.