Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 62

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 62
fjölda skípa. Lengra til vesturs blasir við Seltj'amarnesið, með snotrum býlum og inngirtum, ræktuðum túnum hér og hvar, og fram undan því, opið hafið (Faxaflói). Lítið eitt norðar, (í norðvestur) getur að líta Snæfells- jökul, þar sem hann stendur eins og umflotinn og ein- stakur út við sjóndeildarhringinn, og skamt austur frá honum, óslitinn snækrýndan fjallgarðinn er Iiggur eftir Snæfellsnessýslunni endilangri. Þá taka við nálægari, einstök og snjólaus og fögur fjöll hvert af öðru, í norð- nr og norðausturátt; fyrst Skógafjall fremst og fjærst, þá Aki-afjall, og framundan því Akranes sem nú er orð- inn all snotur bær, og Ioks Esjan, innst og nærst, og fram undan henni Kjalarnesið. í sömu átt en nær, liggja fyrir landi hinar 3 eyar, sem eins og afgirða Reykjavikurhöfn: Efersey vestast, þá Engey og Yiðey austast. Frá austri, til suðurs og suðvesturs, eða frá Esjunni og nærri svo langt sem augað eygir til hafs þeim megin, myndar óslitinn fjallgarður takmörk sjón- deildarhringsins, og fram af honum er Garðskaginn. Milli fjallgarðarins norðan til, og borgarinnar, er Mosfellssveitin í austurátt; — sú sveit landsins, sem vegna nálægðarinnar við Rvík hefir meiri velmegunarskilyrði til að bera, en má ské flest önnur héruð íslands, — en til suðurs blasir við suðurströnd Seltjarnarnessins, og Iítið eitt fjær Alftanesið, sem þá lítur út eins og umflotin, alslétt, fögur, grösug eya með reysulegum býlum. Þessi bláberu snjólausu fjöll, sem þannig um kringja Reykjavík á 3 vegu, eru öll nógu fjærri, og nógu til- breytileg í lögun og nógu mismunandi fjarlæg, til þess, að gera ýtsýnið mikið fegurra og frjálsara og tignar- legra, en Iíklegt er að það gæti annars verið; þótt út- sýnið sé einnig að öðruleiti nijög fagurt, þrátt fyrir hið mikla grjót og gróðurleysi sem alstaðar skiftist á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.