Hlín. - 01.10.1902, Side 67

Hlín. - 01.10.1902, Side 67
67 þegar Bvík telur nokkura tugi eða hunclruð ‘þúsunda í- búa, og nær 'út yíir 2 — 3 næstu hreppana, þá væri ekk- ert á móti henni að, haía, og þá mundi hún líka mið- ast við áttir, eða legu .strætanna, frá einhverju takmarki, eins. og á sér stað í borgum erlendis. En eins og þessi aðgreining er margbrotin, reglulaus, tilgangslaus og ó- þörf, eins er hún líka smekklaus og óviðfeldin þótt hún sé að öðru leyti meinlaus. Flest hús eru hér „númeruð" eins og líka er nauð- synlegt. En sá er (gallinn á, að á hverju einu húsi er ekki nema eitt uýmer, hversu stórt sem húsið er. Slíkt er auðvitað fullnægjandi á litpim húsum, en á stóruin húsum, 2 og. 3 loftuðum, þarí að vera númer, helzt á sérhverri einstakri íbúð (fjölskyldu-íbúð]. En af því að húsin hér eru nú fæst sundurdéild reglulega í sérstakar fjölskyldu-.íbúðir, er hver fyrir sig hafi sitt númer innanhúss eða sinar dyr á framhlið hússins, — þótt húsið sé svo stórt að það rúmi 3 eða fleiri fjöl- skyldur, — þá er ekki auðvelt að. gera fljótlega frekari umbót í því efni, en að númera allar þær útidyr sem liggja fram að strætunum, — og rninna en það, er lield- ur ekki nægilegt til þess að beina bréfum og öðrum erindum sem ki'ókaminsta og áreiðanlegasta leið til hinna einstöku manna og fjölskylda, sem búa saman í hinum stóru, og að þessu leyti, óreglulega innréttuðu húsum. Hér 1 borginni eru lóðir í háu verði, þær kosta nú 25 aura og þar yflr, alt að 5 krónum hver ferhyrnings- alin. En innan takmarka borgarinnar, sem alt af er verið að færa lengra og lengra út — fæst þó okeypia land til yrkingar og ábúðar mjög takmarkalítið, og er það lofsvert fyrirkomulag, og er jafnframt eitt aðalskilyrðið fyrir framförum þeim, sem hór eiga sér stað, að því er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.