Hlín. - 01.10.1902, Qupperneq 67
67
þegar Bvík telur nokkura tugi eða hunclruð ‘þúsunda í-
búa, og nær 'út yíir 2 — 3 næstu hreppana, þá væri ekk-
ert á móti henni að, haía, og þá mundi hún líka mið-
ast við áttir, eða legu .strætanna, frá einhverju takmarki,
eins. og á sér stað í borgum erlendis. En eins og þessi
aðgreining er margbrotin, reglulaus, tilgangslaus og ó-
þörf, eins er hún líka smekklaus og óviðfeldin þótt hún
sé að öðru leyti meinlaus.
Flest hús eru hér „númeruð" eins og líka er nauð-
synlegt. En sá er (gallinn á, að á hverju einu húsi er
ekki nema eitt uýmer, hversu stórt sem húsið er.
Slíkt er auðvitað fullnægjandi á litpim húsum, en á
stóruin húsum, 2 og. 3 loftuðum, þarí að vera númer,
helzt á sérhverri einstakri íbúð (fjölskyldu-íbúð]. En af
því að húsin hér eru nú fæst sundurdéild reglulega í
sérstakar fjölskyldu-.íbúðir, er hver fyrir sig hafi sitt
númer innanhúss eða sinar dyr á framhlið hússins, —
þótt húsið sé svo stórt að það rúmi 3 eða fleiri fjöl-
skyldur, — þá er ekki auðvelt að. gera fljótlega frekari
umbót í því efni, en að númera allar þær útidyr sem
liggja fram að strætunum, — og rninna en það, er lield-
ur ekki nægilegt til þess að beina bréfum og öðrum
erindum sem ki'ókaminsta og áreiðanlegasta leið til
hinna einstöku manna og fjölskylda, sem búa saman í
hinum stóru, og að þessu leyti, óreglulega innréttuðu
húsum.
Hér 1 borginni eru lóðir í háu verði, þær kosta nú
25 aura og þar yflr, alt að 5 krónum hver ferhyrnings-
alin. En innan takmarka borgarinnar, sem alt af er
verið að færa lengra og lengra út — fæst þó okeypia land
til yrkingar og ábúðar mjög takmarkalítið, og er það
lofsvert fyrirkomulag, og er jafnframt eitt aðalskilyrðið
fyrir framförum þeim, sem hór eiga sér stað, að því er