Hlín. - 01.10.1902, Síða 74

Hlín. - 01.10.1902, Síða 74
74. landssjóðurinn, hafnarsjóðurinn, kaupmannastéttin í Rvík, og svo hið danska „Sameinaða gufuskipafélag". Eins og Reykjavíkurhöfnin er nú, þá er húu borg- inni og öllu landinu til vanvirðu, í augum útlendinga; og auk þess er allur vöruflutningur og fólksflutningur, um borð óg frá borði, alveg óreiknanlega dýr, og jafnframt beinlínis hættulegur í misjöfnum veðrum, og í ttlla staði, ávalt mjög óhentugur. Verið getm- að það borgaði sig betur, að gera við Hafnarfjarðarhöfn, til skipalegu fyrir Rvík, en að gera við Reykjavíkurhöfn þá sem nú er; — og sjálfsagt er að pað mundi til að byrja með kosta mikið minna — en þá mætti til, jafn- framt að leggja járnbraut, (helzt rafmagnsbraut) milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Eins og fram var tekið hór á undan, er Reykjavík í vissu tilliti ákafiega framfaramikil borg, og er það út af fyrir sig mikilsvert. En þó verð eg að játa, að eg álít vöxt borgarinnar óeðliJega mikinn, — virkilegan ofvöxt — þegar allar ástæður eru teknar til greina; sem sé, vöntun atvjnmistofnana og iðnaðarstofn- ana í borginni, og framleiðsluskorturinn og vinnufólks- eklan, sem er enn á öllu landinu, utan Rvíkur. Nú sem stendur, er það þilskipa-útgerðin aðallega, og þar næst Landsbankinn, sem vöxtur og framför Reykjavíkur stend- ur á, — það er athugavert. Hvað þilskipa-útgerðina snertir, þá er hún í stöðugri stórkostlega vaxandi fram- för, og fiytur hún á laud ógrynni fjár, að heita má, ár- lega, og veitir góða atvinnu miklum fjölda manna, á sjó og landi, vetur og sumar. Það er óskandi og enda iíklegt, að þilskipa-útgerðin borgi sig framvegis sem hingað til, fremur vel í flestum árum; og undir því er líka mikið komið fyrir Rvík og alt landið, meðan allir aðrir atvinnuvegir hér, eru í líku ástandi og þeir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.