Hlín. - 01.10.1902, Síða 89
89
á landi, en samskonar smíði, íramleitt í störum npp'
lögum, í verksmiðjum erlendis. En nú stendur þannig
á, að allar þær verksmiðjur sem smíða skilvindur og
aðrar vélar, erlendis, smíða jafníramt stór upplög af öll-
um einstökum stykkjum til þeirra, Eyrst nú að þessu
er svona varið, hvaða meining er þá í því, að kosta tii
þess smíðis hér heima, til þess það verði ofdýrt, dýrara
en það þarf að vera? Eg n. 1. geng að því sem vísu,
að skilvindusmiðurinn, hafl siglt til þess, að lœra að
smíða öll einstök stykki í „Perfeckt," en ekki til þess
að eins, að læra að setja stykkin í, eða að koma þeim
fyrir, því að vitanlegt er, að hann var áður svo góður
smiðnr, að hann þurfti ekki að sigia til þess aðeins að
læra að setja stykki í skilvindu.
Eftir þvi sem eg hefi heyrt, þá hefir stofnun
„mjólkurbúanna" hér eða smérgerðarhúsanna, og rekst-
ur þeirra, ekki heppnast eins vel og æskilegt væri.
Bæði er það, að útvegun áhaldanna heflr fanð illa úr
hendi, í það rninsta að sumu leyti, og fyrirkomulagið
að öðru ieyti iíka óhagkvæmt, og stíllinu þar til og með
alt of smár eftir ástæðum; og vegna alls þessi, hefir
rekstur þeirra fyrirtækja orðið mikið dýrari en nauö-
synlegt var; og svo hefir saia smérsins gengið fremur
ílla utanlands, (eg miða við í fyrra,) rnikið ver, en nokk-
ur ástæða var upphaflega til að búast við; bæði með
tilliti til markaðsverðs á sméri frá ýmsum öðrum lönd-
um, á Englandi um það leyti; og einnig með tilliti til
þess, að heimagert smér héðan af landi (frá Hvanneyri)
seldist fyrir mikið hœrra verð utaniands, fyrir 2 árum
(90 aura pundið), en smérið frá smérgerðarhúsunum
hér, hefir selst síðan, að því er mér er kunnugt um.
Ég veit ekki, hvort hér er um að kenna miður
vandaðri smérverkun, eða rangri aðferð við útbúnað, út-