Hlín. - 01.10.1902, Page 89

Hlín. - 01.10.1902, Page 89
89 á landi, en samskonar smíði, íramleitt í störum npp' lögum, í verksmiðjum erlendis. En nú stendur þannig á, að allar þær verksmiðjur sem smíða skilvindur og aðrar vélar, erlendis, smíða jafníramt stór upplög af öll- um einstökum stykkjum til þeirra, Eyrst nú að þessu er svona varið, hvaða meining er þá í því, að kosta tii þess smíðis hér heima, til þess það verði ofdýrt, dýrara en það þarf að vera? Eg n. 1. geng að því sem vísu, að skilvindusmiðurinn, hafl siglt til þess, að lœra að smíða öll einstök stykki í „Perfeckt," en ekki til þess að eins, að læra að setja stykkin í, eða að koma þeim fyrir, því að vitanlegt er, að hann var áður svo góður smiðnr, að hann þurfti ekki að sigia til þess aðeins að læra að setja stykki í skilvindu. Eftir þvi sem eg hefi heyrt, þá hefir stofnun „mjólkurbúanna" hér eða smérgerðarhúsanna, og rekst- ur þeirra, ekki heppnast eins vel og æskilegt væri. Bæði er það, að útvegun áhaldanna heflr fanð illa úr hendi, í það rninsta að sumu leyti, og fyrirkomulagið að öðru ieyti iíka óhagkvæmt, og stíllinu þar til og með alt of smár eftir ástæðum; og vegna alls þessi, hefir rekstur þeirra fyrirtækja orðið mikið dýrari en nauö- synlegt var; og svo hefir saia smérsins gengið fremur ílla utanlands, (eg miða við í fyrra,) rnikið ver, en nokk- ur ástæða var upphaflega til að búast við; bæði með tilliti til markaðsverðs á sméri frá ýmsum öðrum lönd- um, á Englandi um það leyti; og einnig með tilliti til þess, að heimagert smér héðan af landi (frá Hvanneyri) seldist fyrir mikið hœrra verð utaniands, fyrir 2 árum (90 aura pundið), en smérið frá smérgerðarhúsunum hér, hefir selst síðan, að því er mér er kunnugt um. Ég veit ekki, hvort hér er um að kenna miður vandaðri smérverkun, eða rangri aðferð við útbúnað, út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.