Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Page 5

Kirkjuritið - 01.04.1948, Page 5
Messubyrjun, (A5 vorlagi). Dýrð sé Drottinn þér! Dag þinn blessum vér. Myrkra víkja völd; vermist jörðin köld. Andar blíður blær; brosir víður sær. Allt er Ijós og líf — landið Guðs í hlíf. Helgist hljómur hver. Hafin messa er. Heiðri hæstan GuB hljómdýrð margrödduð. Klukkur hringi hátt. Heiðið titri blátt. Lofgjörð ómi öll íslands gömlu fjöll. Syng um Drottins dýrð. Drottni þökk sé skýrð. Syngjum sólarljóð, syngjum nýjan óð. Syngi sæl Guðs hjörð. Syng, Guðs kristni’ á jörð. Syngi hjarta’ og sál samfellt þakkarmál. Fyrir blíðan blæ, björg af landi' og sæ, — en þó fremst og fyrst fyrir Jesúm Krist; — fyrir frelsisráð, föðurmildi’ og náð, þakkir ómi öll íslands gömlu fjöll! Vald. V. Snævarr.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.