Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Page 11

Kirkjuritið - 01.04.1948, Page 11
RÁÐSMENNIRNIR 105 ríkjandi, þá erum við í alvarlegri villu — þá erum við að þokast í spor ríka bóndans, sem hugsaði um það eitt að eiga stórar hlöður með birgðum til margra ára. Það er annað, sem meira veltur á en þær afurðir, sem færa okkur erlendan gjaldeyri og fullnægingu glysgimi okkar og lífsþægindalöngunar. Það er hin vakandi trú- mennska í smáu og stóru — það er hin óeigingjama fé- lagsvitund, sem frekar óskar þess að mega þjóna en að láta þjóna sér. Það er fylgd við kenningu og dæmi drottins Jesú Krists, sem ein getur leitt slóðir mannanna barna til blessunar- ríkrar framtíðar. Jóhannes Pálmason. Séra Yngvi Þórir Árnason skírir börn sín þrjú Kirkjuritinu þykir vænt um að geyma þessa fögru mynd. Kona séra Yngva, frú Jóhanna Helgadóttir, heldur á öðru bam- inu í röðinni. Bömin fæddust 30. sept. síðastl. og voru skírð 15. febr. Þau heita: Gísli Jóhann, Helgi, Ragnheiður.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.