Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 23

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 23
SÉRA GUÐMUNDUR EINARSSON 117 brjósti og talaði máli stéttarinnar, hvenær sem færi gafst. Gegndi hann trúlega starfi sínu í Prestafélagi íslands prestunum til heilla. Kirkjunnar vé og vísan rétt varði hann fast og sótti, skopaði þar ei skeið. Vinur falslaus var hann Guðs, veraldarmaður um leið. Þetta má heimfæra til séra Guðmundar í sönnum skiln- ingi. Réttlætiskennd var rík í brjósti hans, en hún samein- aðist góðvild og mannúð, sem honum var í blóð borin. Þar voru þau samhent hin elskulegu hjón, séra Guð- mundur og frú Anna Þorkelsdóttir frá Reynivöllum. Með fögru heimilislífi og starfi voru þau hjónin á 40 samvistar- árum til blessunar sóknarbörnum, og þeim vinum og gestum, sem til þeirra komu. Það lagði birtu frá prests- setrinu. Þar stjórnaðist starfið af höfðingslund. Hátíð- legt var að koma að Mosfelli á sjötugsafmæli prófastsins, 8. sept. síðastliðinn. Þá sást sem oftar gestrisnin í rausn- argarði. Oft hefi ég dvalið þar og oft hefi ég sagt, er ég leitaði hvíldar á heimili prófastshjónanna: „Gott er mér hér að vera.“ Þar gerðu göfug hjón garðinn frægan. Þar var ráðhollur sálusorgari. Séra Guðmundur var skrifta- faðir minn. Við hann gat ég talað um yfirsjónir mínar og fékk friðarorð að svari. Við hann gat ég talað um gleði mína, baráttu og sorg, og tók á móti uppörfun þess manns, er bæði munnlega og bréflega sagði: ,,Þú veizt, að ég bið alltaf fyrir þér.“ Þar var rúmgott hjarta. Hið trausta, ákveðna og þróttmikla, hið hógværa, milda og blíða. Þetta kom frá hjartanu. Með hjartanu var trúað, með munninum var játað. En þegar trúin í hjartanu og játning varanna fylgjast að í auðmýkt og með sannfæringu, þá skulu sjást hin sönnu einkenni prestsstarfsins, glorki, gaudium et robur min-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.