Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Side 34

Kirkjuritið - 01.04.1948, Side 34
128 KIRKJURITIÐ mín. En mér var ekki unnt að skrifa svo minningargrein um séra Árna látinn, að ég ekki minnist á þetta um leið. Og þó að margt sé í þessari bók, sem valdið hefir mér vonbrigðum og kemur flatt upp á mig, veit ég, að minning hans þolir vel, að um þetta sé rætt hleypidómalaust. Ég vil þó vona, að öll gremja út af þessu verði einungis stundarfyrirbrigði. Manngildi séra Árna mun áreiðanlega eyða þeim veðrabrigðum, sem nú eru, því að meðvitundin um það, hvern mann hann hafði að geyma, mun fljótlega standa yfir höfuðsvörðum allrar gremju, og það sannast, að „hið mikla geymir minningin, en mylsna og smælki“ fer. Séra Árni Þórarinsson var fæddur 20. janúar í 1860 Götu í Ytrihrepp í Árnessýslu. Hann varð stúdent 1884 og kandídat í guðfræði 1886. Vígðist sama ár til Miklaholtsprestakalls í Snæfellsnesprófastsdæmi og þjónaði þar til 1934. Hann var Drófastur 1923—1934. Síðustu árin átti hann hoima í Reykja- vík. Hann andaðist 3. febr. þ. á. Þorsteinn L. lónsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.