Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 38
132 KIRKJURITIÐ hve mikill skoðanamunur var þar fyrir strið, og komst þó á öflug samvinna á stríðsárunum og varir enn. Getur ekki eining ríkt einnig hér, þannig að hver haldi sann- færingu i huga sínum? Annarskonar eining er ekki æskileg. Fjölbreytni í skoðunum mannanna er þáttur í dásamlegri fjölbreytni tilverunnar frá hendi skaparans. Eining og fjölbreytni fer hið bezta saman, eins og einn prestur okkar leiðir rök að fagurri hugvekju.1 Þegar Jesús Kristur segir, að allir eigi að vera eitt, á hann ekki við það, að allir eigi að vera eins, heldur allir greinar á sama stofni, sjálfum honum. Engin tvö lauf á þeim meiði eru með sama lagi og því síður neinar greinar. Þannig er um einstaklingana og kirkjufélögin. En þrátt fyrir það á einingin að geta orðið fullkomin í samfélagi við hann. Hvað má verða um þess konar einingu í kirkju okkar á Islandi? Eru skoðanirnar innan hennar svo ólíkar, að hún geti ekki átt sér stað? Við skulum nú virða fyrir okkur annars vegar skoðanir þeirra, sem eru lengst til hægri, eins og kallað er, og svo hinna, er hallast til vinstri og marka meir höfuðstefnu þjóðkirkjunnar. Eins og gefur að skilja, er ekki unnt í einni grein að minnast á öll höfuðatriði kristindómsins. Mun ég aðeins drepa á nokkur þeirra, er ég tel mestu varða, en þó svo, að af þeim megi frá mínu sjónarmiði draga heildarályktun. m. Fyrst vil ég nefna afstöðuna til Heilagrar ritningar. Þeir, sem standa yzt til hægri, telja hana alla óbreytt Guðs orð frá upphafi til enda. Allt sé þar innblásið af anda Guðs, hvert orð á hans ábyrgð. Fyrir því á Biblían að vera friðhelg fyrir gagnrýni mannanna. Trúin ein getur opnað hana, skynsemin ekki. Þessi bók er heil og óskert grund- völlur kristindómsins. Þar má við engu hagga. Ef farið er að efast um eitt, vakna efasemdir um fleira. Vissan 1 Séra Helgi Konráðsson í Nýjum hugvekjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.