Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 47

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 47
EINING AÐ BAKI ÓLÍKUM SKOÐUNUM 141 frá dögum Tertúllíans, er taldi sælu himnaríkis óhugsandi án þess að kvalir fordæmdra í helvíti væru til saman- burðar. Var það lengi síðan talin ein aðalsæla himinvistar útvaldra að horfa á glataðar sálir engjast að eilífu í díki elds og brennisteins. Gegn þessu hafa risið margir mestu andar kristninnar, og mega Islendingar þar minnast til dæmis Jóns Arasonar, er af mikilli einurð og djörfung kvað í Jesú nafni: Verði vilji þinn, volduga hjartans móðir, vegsamligur, og svo þinn, Jóhannesar bróðir. Heyri eg, þið viljið hjálpist allar þjóðir, hvort heldr það eru vondir menn eða góðir. Mér virðist þessi foma kenning um eilífa útskúfun hafa færzt í aukana hér á landi síðustu árin með þeim, sem eru allra íhaldsamastir. Mönnum er ógnað með hlakkandi djöfli í helvíti, ákveðnar persónur nálega vistaðar þar fyrir fram. Og það, sem verra er: Því er haldið fram hiklaust á opin- berum vettvangi, að ekki megi biðja fyrir framliðnum, og prestum talið til gildis, ef þeir gjöri það ekki. Þessi sjúklega öfgastefna er okkur blygðunarefni, og væri þess óskandi, að dagar hennar yrðu taldir sem allra fyrst. En þótt hún hyrfi úr sögunni, þá er engu að síður ólík enn afstaða kirkjunnar manna til útskúfunarkenningarinn- ar. Ýmsir ágætir og tryggir synir kirkjunnar trúa eilífri útskúfun sem afleiðingu af viljafrjálsræði mannanna. Ef mennirnir stefni ráðnum vilja burt frá Guði, hafni náð hans vitandi vits hér í lífi, muni þeir halda áfram að fjar- lægjast hann um alla eilífð. öðrum er svo farið, að hjarta þeirra neitar kenningunni um eilífa útskúfun, því að ef þeir tryðu henni, eða aðeins hálftryðu henni, þá sæju þeir aldrei glaðan dag framar, þá væri öll tilveran í augum þeirra helmyrkur og endalaus vitleysa. Þeir benda aftur á móti á það, að Guð, sem elski
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.