Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 48

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 48
142 KIRKJURITIÐ hverja mannssál, réttláta og rangláta, muni ekki hætta að elska sumar þeirra eftir andlátið, og því síður leggja á eilífðarrefsingu fyrir augabragðssynd jarðlífsins. Engum góðum jarðneskum föður myndi fara að því skapi. Hvað þá föðurnum á himnum. Væri það ekki á valdi alviturs og almáttugs kærleika Guðs að vinna sigur, — varna því, að milljónir mannssálna á milljónir ofan glötuðust eilíflega, þá myndi hann aldrei hafa látið þær verða til. Þá hefði sonur hans eingetinn ekki heldur getað flutt óskoraðan gleðiboðskap öllum lýðnum. Frelsarinn, sem bað fyrir þeim, er þyngsta sök áttu á krossdauða hans, er sönnunin milda um kærleika Guðs, einnig til þeirra, er rísa gegn honum. Og niðurstigning hans til heljar var að dómi Péturs postula hans til að boða framliðnum fagnaðarerindið. 1 þeim ljóma sjá mennirnir kærleikssól Guðs leita hverrar sálar báðum megin dauðadjúpsins, eins og þegar geislar knýja á og opna bikara blómanna fyrr eða síðar. Höfundur Njólu, spekingurinn með barnshjartað, hefir rétt fyrir sér. Útskúfa Guð engum kann frá ætlunar settu merki. Ei þarf kasta hjólum hann heims úr sigurverki. Óhultar en áin Rín út í ratar sæinn, gjörvallt flytur gæzkan þín, Guð, í dýrðaræginn. Ekki fæ ég séð, að djúp þurfi að myndast milli þeirra, er hafa þessar ólíku skoðanir. öfgalausu mennirnir, sem trúa því, að til sé eilíf útskúf- un, halda henni yfirleitt lítt fram eða ekki. Þeir veifa ekki vítissvipu til þess að reka menn inn í himnaríki. Þeir skilja það, að ótti er ekki í elskunni, heldur útrekur fullkomin elska óttann. Þeir telja það aðeins rökrétta afleiðingu, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.