Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 52
146 KIRKJURITIÐ Á þessu ári eru liðnar þrjár aldir frá fæðingu þessa mikilhæfa og áhrifaríka leiðtoga og öndvegisskálds þeirra frænda vorra, og var þess atburðar að sjálfsögðu minnzt á verðugan hátt heima fyrir í Noregi, bæði í ræðu og riti og með hátíðahöldum, og vafalaust einnig annars- staðar á Norðurlöndum, því að áhrif hans náðu langt út fyrir landamæri heimalands hans, meðal annars til Islands. Að minnsta kosti einn sálma hans, hinn fagri og hreimmikli lofsöngur, „Kirkjan er oss kristnum móðir“ ( í þýðingu Helga lektors Hálfdanarsonar), hefir lengi staðið í íslenzku sálmabókinni og verið mikið sunginn. Petter Dass er átthagaskáld í óvenjulega djúpstæðri og víðtækri merkingu þess orðs. Hann var Háleygur í móðurætt, fæddur á þeim slóðum og eyddi þar bernsku- árum sínum, helgaði þeim landshluta langt og margþætt leiðtogastarf, bæði í veraldlegum og andlegum efnum, og hefir reist honum þann lofköst í kvæðum sínum, sem óbrot- gjam hefir reynzt í hálfa þriðju öld. I föðurætt var Petter Dass skozkur; hafði faðir hans leitað til Noregs og staðnæmzt í Björgvin, en síðan flutt búferlum til Hálogalands og kvænzt þar norskri fógeta- dóttur. Var Petter Dass elzta bam þeirra, fæddur í Nor- Herö (Norður-Herey) í Astahaug-prestakalli árið 1647. Kornungur missti hann föður sinn og ólst upp hjá ætt- ingjum sínum, meðal annars móðursystur sinni og manni hennar, er var sóknarprestur í Namdal (Naumudal). Var hann settur til mennta í dómkirkju (stiftis) skólanum í Björgvin, undi þar vel hag sínum og varð stúdent árið 1666. Stundaði hann síðan guðfræðinám í Kaupmanna- hafnar háskóla í tvö ár, en átti mjög erfitt uppdráttar sökum fátæktar, eins og hann hefir lýst eftirminnilega í kvæðum sínum. Var fjárhagur hans svo þröngur á há- skólaárunum, að hann gat ekki einu sinni aflað sér þeirra bóka, sem honum lék rikt hugur á að komast höndum yfir. Hvarf hann því aftur heim til Noregs og varð heimilis- kennari hjá prestinum í Vefsen-sókn á Hálogalandi. Þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.