Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Page 61

Kirkjuritið - 01.04.1948, Page 61
FRIÐARDAGSSÁLMUR 155 hið þunga aðeins hjóm. Vor þjóð á ást, sem elur hin æðstu sögu blóm. Vort líf úr þjáning þrauta á þungri voðanótt nú hefst til himinbrauta við helgra starfa gnótt. Vor heimur frjáls og fagur nú fágar stríðsins svið. Kom, mikli dýrðardagur, með Drottins náð og frið! 7. maí 1945. Bened. Gíslason, frá Hofteigi. Aðalfundur Prestafélags íslands verður að forfallalausu haldinn í Háskólanum miðvikudaginn 23. júní. Verður dagskrá hans á þessa leið: 1. Kl. 9.30 f.h. Morgunbænir í Háskólakapellunni. 2. Kl. 10 f.h. Ávarp formanns. Félagsskýrslur og fjármál. Tillögur stjómarinnar um breytingar á lög- um félagsins. 3. Kl. 2. e.h. Samstarf presta og afstaða innbyrðis. Fram- söguerindi og umræður. 4 Kl. 5 e.h. Guðfræðilegt erindi. 5. Kl. 6 e.h. Kristindómsfræðsla í húsmæðraskólum og gagnfræðaskólum. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 6. K1 7 e.h. Kvöldbænir í Háskólakapellu.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.