Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 62

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 62
„SÆLIR ERU HÓGVÆRIR .. Minning Gandhis. Á dimmu hæðinni austur á Gyðingalandi dó Kristur fyrir 19 öldum. 1 ræðunni, sem siðan er kennd við fjallið, er hann flutti hana á, hafði hann lagt fram stefnuskrá, sem fæstum þótti líkleg til sigurs. Þar hafði hann fordæmt ofbeldið í hverri mynd, sagt mönnum að bjóða fram vinstri kinnina, er þeir væru slegnir á hina hægri, og gefa kyrt- ilinn þeim, sem vildu ræna þá kápunni. Hann hafði kennt mönnum, að ekki með ofbeldi, heldur með þögulli þjáning mundu þeir vinna stærstu sigrana, að með hinni óvirku baráttu myndu þeir ná árangri, sem þeir gætu aldrei náð með vopnavaldi. Með auðmýktinni ættu þeir að sigra hroka heimsins, með kærleikanum ættu þeir að vinna bug á hatrinu, og andspænis dramblátum drottnurum hafði hann ekki hikað við að kenna, að hinir hógværu myndu landið erfa. Fyrir þessa hugsjón lét hann lífið, og á móti dauða og þjáningum gekk hann með hátignarfullri ró og festu, því að hann vissi, að dauði hans var sigur. En hugsjón hans reyndist flestum mönnum of há. Þeir viku af vegi hans, höfðu ekki sálarþrek til að taka upp merkið hans, að fáum fráskildum. Þeir gleymdu eftir- breytninni en bjuggu sér til lausnarkenning í nafni haris til að finna sálum sínum frið. Fyrirmyndin varð þeim of há, en frelsarann reyndu þeir að elska. Og leiðin lá áfram. „Aldir rimnu með eld og blóð, eggjar og þyrnar stungu“, — dauði hans hafði gefið hugsjóninni líf, svo að hún gleymdist ekki. Fyrir 60 árum kom nítján ára gamall Indverji af tign-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.