Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 81

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 81
BÆKUR 175 Leikritið Hamarinn eftir séra Jakob Jónsson hefir verið leikið á Akureyri síðari hluta vetrar. Sálarrannsóknafélag íslands minntist aldarafmælis spíritismans með hátíðahöldum dag- ana 28. marz til 4. apríl. Þeim lauk með fjölsóttri samkomu í Fríkirkjunni. Félagasamtök um bygging æskulýðshallar. Æskulýðsfélög Reykjavíkur hafa stofnað með sér bandalag í því skyni að hrinda í framkvæmd byggingu æskulýðshallar. Bræðralag, krístilegt félag stúdenta, hafði forystuna, unz Bandalagið sjálft tók við, 1. marz. Biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, hefir mjög stutt þetta mál. Frá Sauðárkróki. Þar hefir risið í vetur iðnskóli og gagnfræðaskóli. Sóknar- presturinn, séra Helgi Konráðsson, hefir haft forystu. Góður gestur. Ingibjörgu Ólafsson hefir verið boðið til íslands í sumar, og hefir hún í hyggju að koma. Utvarpskvöld Bræðralags var sunnud. 7. marz. Kristján Róbertsson, stud. theol., flutti erindi um bjartsýni kristindómsins. Eitt af sunnudagaskólabörn- um guðfræðideildar las sálm. Séra Jón Thorarensen las kafla úr bók dr. Magnúsar Jónssonar um Hallgrím Pétursson og Andrés Bjömsson, cand. mag., Ijóð eftir Þorstein Valdimarsson guð- fræðikandídat. Fjórir ungir menn sungu nokkur lög. Biskupinn heimsækir skóla. Biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, og þrír ungir guðfræð- ingar úr Bræðralagi fluttu prédikanir og erindi í Laugarvatns- skóla sunnudaginn 15. febrúar. Séra Eiríkur Stefánsson á Torfastöðum hefir verið skipaður prófastur í Ámesprófastsdæmi frá 1. maí að telja. Ný lög um sóknargjöld. Á síðasta Alþingi voru samþykkt ný lög um sóknargjöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.