Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Side 83

Kirkjuritið - 01.04.1948, Side 83
Nokkrar góðar bækur Mannbætur, eftir Steingrím Arason. Á langferðaleiðum, ferðasaga um Ameríku, eftir Guð- mund Daníelsson. Eseter, falleg saga um góða eiginkonu. Sumarbók ís- lenzkra kvenna. Af stað burt í fjarlægð, ferðaminningar eftir Thorolf Smith. Nokkrar þessara ferðaminninga las Thorolf Smith í útvarp. Sögurnar eru fróðlegar, og svo vel og hlýlega ritaðar, að unun er að lesa. Hjalti litli, eftir Stefán Jónsson. Hjalti litli er nú upp- seldur hjá útgefanda, en nokkur eintök munu enn vera til hjá bóksölum. Island í myndum og Iceland and the Icelanders. Allir góðir íslendingar vilja kynna land sitt að góðu. Margir eiga vini og kunningja erlendis. Bezta land- kynningin og um leið skemmtilegasta vinargjöfin er önnur hvor þessara bóka: Island í myndum — eða Iceland and the Icelanders. Fást hjá öllum bök- sölum. búkaverzlun ÍSAFDLDAR, REYKJAVÍK

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.