Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 11

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 11
FRELSARI FÆDDUR 261 Ef nú frelsunin er svo mjög á valdi vor sjálfra, hvað er þá eiginlega að gera með Krist? Verður þýðing hans þá ekki harla lítil?, spyr ef til vill einhver, sem mér er ekki sammála. Þýðing Jesú Krists er einfaldlega sú, að það gefst engin önnur leið til frelsunar en hann. Hann einn er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Eða eins og Páll postuli orðar það: „Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum, því að eigi er held- ur annað nafn undir himninum, er menn kynnu að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnir að verða.“ Orsökin til ógæfu vorrar liggur þá hvorki í því, að vér þörfnumst ekki Krists, að vér séum ánægð með lífið, eins og það er, og þráum það, ekki æðra og betra, né í hinu, að hann sé þess vanmegnugur að frelsa oss, Hún liggur í því, að oss brestur dug og dáð til þess að taka á oss byrði hans, enda þótt vér efumst ekki um, að hún hafi sín ríkulegu laun fólgin í sjálfri sér. Það er allt annað en auðvelt að afneita sjálfum sér, en svo róttæk þarf stefnubreytingin að verða hjá oss, að dómi Jesú, ef vér viljum fylgja honum. En þetta verðum vér að gera fyrr eða síðar. Guð hefir skapað oss — eða öllu heldur, hann er að skapa oss í sinni mynd og til samfélags við sig, og hann mun ekki hætta við hálfnað verk. En því lengur, sem vér sláum þessari ákvörðun á frest, því tregari sem vér verðum, því harðari kann sá skóli að verða, sem þér þurfum að ganga í gegnum. Þessvegna tökum vér því með fögnuði, þegar engill Drottins tilkynnir oss nú fæðingu frelsarans, og verðum samferða fjárhirðunum frá Betlehemsvöllum á fund hans. Bjartmar Kristjánsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.