Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 15

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 15
FRÁ SÉRA JÓNMUNDI HALLDÚRSSYNI Vökuli ritstjóri, elskulegi vinur. Datt í hug að þakka þér fyrir síðasta hefti Kirkjuritsins. Þar er mikið um að vera: Full kirkja af margvíslegum og athyglis- verðum fróðleik. Þjóðin mætti vera kirkjunni, þér og öðrum, sem þama koma fram á sjónarsviðið, og fjölmenna í lestrar- salinn, „auditoríið", þakklát. „Huggun trúarinnar" hefir verið hinn góði engill mannsbamsins, framan úr forneskju. Kirkjuritið, með huggun trúarinnar: „Hið lifandi Orð, flutt í ábyrgri kirkju“, hefir verið okkur, norður hér, ljóssgjafi í náttmyrkralandi skammdegisins. Það yljar hjörtu vor, vekur háfleygar hugsanir í sálum vorum — þótt ég geti ekki lýst þeim — og minnir oss á starf og sögu kirkjunnar, um aldir. Reyndar láta sumir menn eins og þeim sé það óskiljanleg ráð- gáta, að vér — kirkjunnar menn — skulum ekki vera búnir að afkristna þjóðina — eins og þú, að dómi Áma, frænda þíns, sólkerfin — og hugga sig við það, að okkur takist það á næstu 30 árum — og eru í þessum efnum skreflengri en Voltaire var á sínum tíma. Ég sakna þess, í hinni prýðilega skrifuðu Jórsalaferð ykkar félaga, að þið höfðuð ekki tíma til að skoða Baalbek-rústimar frægu í Dalsýríu. Þetta eru sögulegar stöðvar, frá dögum Jehú — Baalsmusteri „fullt enda á milli“ — og heimsveldistímabili Rómverja, Markús Aurelíus meðtalinn — sögulegar minjar með fO feta háum súlnaröðum og 1500 tonna homsteinum. Páll mun hafa haft þetta í huga, í I. Tim. 3,15 — og kem ég að því síðar. „Hvað áttu við með þessu?“ kanntu að spyrja. Blátt áfram það, að „Hið lifandi Orð, flutt í ábyrgri kirkju“, sigrar heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.