Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 18

Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 18
268 KIRKJURITIÐ Nú er að verða sólarlaust hér í dalnum. Bjarmi á fjallatind- um og Hildarhaug, landnámskonunnar — eða öllu heldur þjóð- sögukonunnar, sem liggur þar á gulli sínu. En í þessum f jalla- bjarma og á geislandi björtum fjörðunum, eru samt nokkrir ungir menn — og jafnvel eldri — á ferð. Sumir að fást við seli, aðrir að hlaupa í kapp við tófur, og enn aðrir svipast eftir búpeningi, líkt og Sál áður en hann varð konungur, að ösnum Kís, föður síns. Þetta fólk syngur: Frjálst er í fjalla sal ... heilnæmt er heiðloftið tæra, — eins og „hið lifandi orð“, sem Páll talar um. Þetta fólk hefir reyndar ekki mikið að lifa á — aðalfæðan „vindur og snjór“. En það mallar þetta einhvem veginn þannig, að lífið verður því vitnisburður um gæzku Guðs og náð, sem heillar kjamgresi og blómskrúð jarðar upp úr hinum eilífu fjöllum, lætur trúaðar mæður signa bömin í sól- arljósinu frammi fyrir augliti skapara síns, og fagnar því að eiga heilaga trú á sigur lífsins, jafnvel hér, norður við hin yztu höf. Ég er svo til nýkominn norðan úr Aðalvík, frá jarðarför embættisbróður míns og vinar, séra Runólfs Magnúsar Jóns- sonar. Um hann var þetta kveðið, eins og til orða er tekið í fornsögum vomm: Brött var heiðin, helköld hríðin, hrannir oft á stafni brutu. Hjartið þreytt, og héluð skíðin, í hamraklungrum ógnir þutu. Milli bæja oft lang-sótt leiðin, löngum sár hjá þeim, sem grétu. Við komu prestsins hvarf öll neyðin, kraftur jókst. Menn huggun hlutu. Bænir prestsins, söngvar, sálmar sveipuðu ljóma grátna bæinn, var sem þytu og vermdu pálmar í vinjum hjams — og fram við sæinn. Bráðnuðu í hjörtum harðir málmar, helgi og sæla gagntók daginn. Kvölin, sem að myrkrið mjálmar, mýktist — hvarf í sólarblæinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.